Herunterladen Diese Seite drucken

Bosch Performance Line SX Drive Unit Originalbetriebsanleitung Seite 506

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für Performance Line SX Drive Unit:

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 368
Þriggja hnappa stjórnbúnaður
Stuðningur aukinn/flett upp
Stuðningur minnkaður/flett niður
Valhnappur/flett milli skjámynda (ýtt)
Valhnappur/valmynd opnuð (haldið inni > 1 sek.)
Athugaðu: Með hnappinum 
er hægt að staðfesta
villukóða.
Athugaðu: Með hugbúnaðaruppfærslum er reglulega boðið
upp á endurbætur og viðbætur. Þess vegna getur verið að
það sem hér kemur fram sé ekki alveg eins og það sem birtist
á skjánum hjá þér.
Upphafsskjár
Þegar rafhjólið er sett í gang birtist þessi skjámynd ef ekki
hefur verið valin önnur skjámynd áður en síðast var slökkt á
tölvunni.
80%
eMTB
SPEED
km/h
22
.7
a
Hleðslustaða á rafhlöðu rafhjóls (stillanleg)
b
Akstursstilling
c
Ljós á hjóli
d
Mælieining fyrir hraða
e
Yfirskrift skjámyndar
f
Eigið afl
g
Hraði
h
Drifkraftur
Bosch eBike Systems
i
Yfirlitsstika
Atriði a ... c mynda saman stöðustikuna og eru sýnd í öllum
skjámyndum.
Yfirlitsstikan i sýnir í stutta stund hvaða skjámynd er opin.
Ef önnur skjámynd en upphafsskjárinn er opin þegar slökkt
er á rafhjólinu opnast hún næst þegar kveikt er á rafhjólinu.
Úr upphafsskjánum er hægt að fara yfir í aðrar skjámyndir. Í
þessum skjámyndum koma fram talnagögn, upplýsingar um
drægi rafhlöðu rafhjólsins og meðaltalsgildi.
Ýttu á valhnappinn
Flýtivalmynd
Í flýtivalmyndinni eru sýndar tilteknar stillingar sem hægt er
að breyta á ferð.
Flýtivalmyndin er opnuð með því að halda valhnappinum
inni (> 1 sek.).
Ekki er hægt að opna valmyndina úr stöðuskjánum.
Í flýtivalmyndinni er hægt að breyta eftirfarandi stillingum:
– <Ride>
Allar upplýsingar um vegalengdina sem búið er að hjóla
eru núllstilltar.
– <eShift> (valfrjálst)
Stillingarnar fara eftir skiptingunni hverju sinni. Hér er t.d.
hægt að stilla snúningshraða sveifar, ef skiptingin býður
upp á þennan eiginleika.
– <Navigation> (valfrjálst)
Hér er hægt að velja nýjan áfangastað úr síðustu
áfangastöðum og eða stöðva leiðsögnina.
a
Stöðuskjár
b
Af upphafsskjánum er farið yfir í stöðuskjáinn með
c
valhnappinum 
d
e
f
g
h
i
a
Hleðslustaða á rafhlöðu rafhjóls (stillanleg)
b
Akstursstilling
c
Ljós á hjóli
j
Klukkan
k
Tengdur farsími
Íslenska – 5
til að fara í gegnum skjámyndirnar.
(ýtt < 1 sek.).
a
b
c
j
k
l
m
n
o
0 275 007 3RK | (20.01.2025)

Werbung

loading

Diese Anleitung auch für:

Bdu3142Bdu3143Bdu3144Bdu3145