Íslenska – 4
Þriggja hnappa stjórnbúnaður
Stuðningur aukinn
Stuðningur minnkaður
Valhnappur/flett milli skjámynda (ýtt)
Valhnappur/valmynd opnuð (haldið inni > 1 s)
Athugaðu: Allar myndir af notendaviðmótinu og vísanir í
texta í notendaviðmótinu á næstu síðum miðast við
núverandi útgáfu hugbúnaðarins. Þegar hugbúnaðurinn er
uppfærður getur verið að breytingar verði á myndrænni
framsetningu, texta í notendaviðmótinu og/eða eiginleikum.
Athugaðu: Allt eftir birtuskilyrðum hverju sinni getur verið í
boði baklýsing sem kveikt er á með því að ýta á hnapp. Hægt
er að stilla hversu lengi er kveikt á lýsingunni.
Skjámyndir og stillingar í
hjólatölvunni
Upplýsingar um hraða og vegalengd
Hraðamælirinn sýnir hraðann sem hjólið er á.
Í upplýsingareitnum – sem sýnir bæði texta og gildi – er hægt
að velja um að sýna eftirfarandi upplýsingar:
– <Distance>: Ekin vegalengd frá síðustu endurstillingu
– <Riding time>: Aksturstími frá síðustu endurstillingu
– <Time>: Klukkan
– <Range>: Áætlað drægi á hleðslunni sem er eftir á
rafhlöðu hjólsins (miðað við að skilyrði á borð við
akstursstillingu, akstursleið o.s.frv. haldist óbreytt)
– <Avg. Speed>: Meðalhraði frá síðustu endurstillingu
– <Max. Speed>: Hámarkshraði frá síðustu endurstillingu
– <Total distance>: Sýnir heildarvegalengdina sem hjóluð
hefur verið á rafhjólinu (ekki hægt að endurstilla)
Athugaðu: Þegar hjólað er á rafhjólinu sýnir hjólatölvan
sjálfkrafa ráðleggingar um gírskiptingu. Ráðleggingar um
gírskiptingu eru sýndar í forgrunni yfir texta (f) í
hjólatölvunni og hægt er að slökkva á þeim handvirkt í
grunnstillingunum.
Skipt yfir í upplýsingareitinn
Ýttu endurtekið á hnappinn
upplýsingarnar sem þú vilt sjá birtast.
0 275 007 3BI | (23.02.2024)
Sumum stillingum er ekki hægt að breyta í hjólatölvunni,
heldur eingöngu í appinu eBike Flow, t.d.:
– <Wheel circumference>
– <Reset range calculation>
– <Auto trip reset>
Í appinu eBike Flow hefur þú auk þess yfirsýn yfir
notkunartíma og uppsettan búnað.
Grunnstillingar sýndar og þeim breytt
Athugaðu: Ekki er hægt að opna stillingavalmyndina á ferð.
Til að opna valmyndina fyrir grunnstillingar skal halda
valhnappinum
birtist í textareitnum.
Skipt á milli grunnstillinga
Athugaðu: Breytta stillingin er vistuð sjálfkrafa þegar farið er
úr grunnstillingunni.
Grunnstillingum breytt
Athugaðu: Þegar viðkomandi hnappi er haldið inni er skipt
sjálfkrafa yfir í næsta gildi í grunnstillingunum.
Eftirfarandi grunnstillingar eru í boði:
– <Trip reset?>: Allar upplýsingar um vegalengdina sem
búið er að hjóla eru núllstilltar.
– <Language>: Hér er hægt að velja úr eftirfarandi
tungumálum:
ensku, þýsku, frönsku, hollensku, ítölsku, spænsku,
portúgölsku, dönsku, sænsku, norsku, pólsku, tékknesku,
japönsku, hefðbundinni kínversku fyrir Taívan og kóresku.
– <Units>: Hægt er að sýna hraða og vegalengd í
kílómetrum eða mílum.
– <Time>: Hér er hægt að stilla klukkuna.
– <Time format>: Klukkan getur verið með 12 tíma sniði
eða 24 tíma sniði.
eða
þar til
– <Shift recom.>: Hægt er að velja hvort birtar eru
ráðleggingar um gírskiptingu.
– <Backlight.>: Hér er hægt að velja hversu lengi á að vera
kveikt á baklýsingu.
– <Brightness>: Hægt er að breyta birtustiginu í
mismunandi þrepum.
Ýttu endurtekið á valhnappinn
upplýsingarnar sem þú vilt sjá birtast.
á stjórnbúnaðinum inni þar til <Settings>
Ýttu endurtekið á hnappinn
eða
viðkomandi grunnstilling birtist.
Ýttu endurtekið á valhnappinn
viðkomandi grunnstilling birtist.
Til að fletta niður skal ýta á valhnappinn
til viðkomandi gildi er sýnt.
Til að fletta niður skal halda valhnappinum
inni í > 1 s þar til viðkomandi gildi er sýnt.
Bosch eBike Systems
þar til
þar til
þar til
þar