Í S L E N S K A
( i s )
Ábendingar um notkun:
Varan er ætluð til innrennslis lyfja undir húð með
utanáliggjandi dælu.
FYRIRHUGUÐ NOTKUN
Lyfið er ætlað til innrennslis immúnóglóbúlína undir
húð til meðferðar á frumkomnum ónæmisbresti,
apómorfíni
og
foslevodopa/foscarbidopa
Parkinsonsveiki, morfíni (hýdrómorfón, morfín súlfat
og morfínklóríð) við meðferð á verkjum, saltvatni við
vökvaskorti
og
deferoxamíni
dvergkornablóðleysi. Varan hefur verið prófuð með
ofangreindum
lyfjum
sem
samþykkt
innrennslis
undir
húð.
Klínískt
innrennslisgjöf frá 2 ára aldri.
VÖRULÝSING
Varan (teikning 1a, 1b, 1c, bls. 100) samanstendur af
nálarhúsi (H) með 90 gráðu mjúkri nál (I) og slöngu (J)
með stöðluðu luer-tengi (L) ásamt innbyggðum
inndælingarbúnaði (A). Lyfið er afhent tilbúið til
notkunar sem sæfð eining.
FRÁBENDINGAR
Varan er ekki ætluð til innrennslis lyfja í bláæð (I.V.)
þ.m.t. blóði og blóðvörum.
98
KLÍNÍSKUR ÁVINNINGUR
Stöðugt innrennsli undir húð til að líkja eftir
n
örvun viðtaka (Parkinson), IG bil í sermi (ónæmis-
brestur), meðferð við dvergkornablóðleysi (thal-
assemia), til að koma í veg fyrir eða meðhöndla
vökvaskort og sem verkjastilling (verkjameðferð).
Minna ífarandi lyfjagjöf sem tengd hefur verið við
n
færri aukaverkanir og fleiri staði til innrennslis
samanborið við gjöf í æð.
við
Minni inndæling (innsprautun) borið saman við
n
inndælingarmeðferð.
mesýlati
við
VIÐVARANIR
eru
til
Skoðið notkunarleiðbeiningarnar vandlega
n
mat
styður
áður en varan er notuð. Ef ekki er farið eftir
leiðbeiningunum getur það leitt til verkja eða
meiðsla.
Ekki má nota vöruna ef kassinn og/eða
n
þynnupakkningin
skemmd.
öryggishlífin (B) á inndælingarbúnaðinum (A)
hafi ekki verið fjarlægð. Ef það gerist skal
nota nýja vöru.
Ekki skal endurstaðsetja vöruna þar sem
n
það getur komið í veg fyrir viðloðun
límhlutans (E).
Ef blóð sést í nálarhúsi (H) og/eða slöngu (J)
n
skal nota nýja vöru og nýjan stað.
Ef límhlutinn (E) losnar skal nota nýja vöru og
n
nýjan stað.
eru
þegar
opin
eða
Gangið
úr
skugga
um
að
Heilleiki lyfsins getur verið skertur ef það er
n
útsett fyrir leysiefnum sem innihalda efni, t.d.
sótthreinsiefni, ilmvötn og svitalyktareyði
og/eða snyrtivörur og húðvörur.
Endurnýtið
ekki
n
Endurnýting innrennslissettsins getur valdið
sýkingu,
ertingu
á
stungustað
skemmdum á nálinni. Skemmd nál getur
valdið ónákvæmri lyfjagjöf.
Reynið aldrei að gera við stíflaða slöngu (J)
n
meðan varan er tengd við líkamann. Það
getur leitt til þess að of mikið magn lyfsins sé
gefið. Ef stífla myndast skal nota nýja vöru og
nýjan stað.
Val á vöru og ísetningarstað fer saman og skal
n
ávallt framkvæmt af heilbrigðisstarfsmanni.
Aldrei má beina inndælingarbúnaðinum í átt að
n
líkamshluta þar sem inndæling er ekki æskileg.
VARÚÐARREGLUR
Þegar varan er notuð í fyrsta skipti skal gera það í
n
viðurvist heilbrigðisstarfsmanns.
Varan er einnota og skal farga eftir notkun.
n
Hreinsið ekki eða endursæfið!
Þvoið hendur með sápu og vatni þegar varan er
n
fjarlægð tímabundið. Innsiglið nálarhúsið (H) og
tengið (K) með hlífunum (B og M) sem fylgja.
Ráðfærðu þig við heilbrigðisstarfsmann um
hvernig bæta má upp lyfjaskort ef allt lyfið er ekki
gefið og hversu lengi er hægt að aftengja vöruna
frá dælunni.
innrennslissettið.
eða