límhluta (E). Varan er nú í öruggri stillingu þegar
virkjunarhnappurinn (C) er niðri. Nú hefur varan
verið sett inn.
10 Ýtið límhlutanum (E) á húðina. Notið nýja vöru og
nýjan stað ef límhlutinn (E) losnar.
11 Fjarlægið pappírinn af slöngunni.
12 Tengið slönguna (J) við dælu- eða spraututengið
með því að snúa luer-tenginu (L) réttsælis.
13 Fjarlægið hvítu hlífina (M) af tenginu (K).
14 Undirbúið* slönguna (J) samkvæmt leiðbeining-
um framleiðanda. Gangið úr skugga um að ekkert
loft sé í slöngunni (J).
15 Setjið fingur á nálarhúsið (H) á meðan tenginu er
þrýst beint niður (K) þar til „smellur" heyrist.
16 Athugið stungustaðinn oft til að tryggja að mjúka
nálin (I) sé á sínum stað og að engin erting sé til
staðar á svæðinu. Notið nýja vöru og nýtt svæði ef
þörf krefur. Munið að geyma hlífarnar (B og M) til
notkunar síðar. Fargið rusli í samræmi við ráðleg-
gingar á hverjum stað.
SLANGAN AFTENGD
A Þvoið hendur með sápu og vatni.
B Setjið fingur á nálarhúsið (H) og þrýstið varlega
saman hliðum tengisins (K). Dragið tengið (K)
beint út úr nálarhúsinu (H).
C Setjið hvítu hlífina (M) á tengið (K).
D Setjið gegnsæju hlífina (B) inn í nálarhúsið (H) þar
til „smellur" heyrist.
SLANGAN TENGD AFTUR
E Þvoið hendur með sápu og vatni.
F Fjarlægið gegnsæju hlífina (B) með því að setja
fingur á nálarhúsið (H) og kreista hliðar hlífarinnar
varlega. Dragið hlífina beint af nálarhúsinu (H).
G Fjarlægið hvítu hlífina (M) af tenginu (K).
H Gangið úr skugga um að lyfið renni og að ekkert
loft sé í slöngunni (J).
I
Setjið fingur á nálarhúsið (H) á meðan tenginu (K)
er þrýst beint niður og „smellur" heyrist.
Í S L E N S K A
INNRENNSLISSETTIÐ FJARLÆGT
J Þvoið hendur með sápu og vatni.
K Setjið fingur á nálarhúsið (H) og
kreistið varlega hliðarnar á tenginu (K).
Dragið tengið (K) beint út úr nálarhúsinu (H).
L Fjarlægið innrennslissettið með því að losa
límhlutann (E) varlega í kringum nálarhettuna (H)
áður en mjúka nálin (I) er dregin úr húðinni.
M Aftengið
slönguna
(J)
frá
spraututenginu með því að snúa luer-tenginu (L)
rangsælis. Fargið innrennslissettinu í samræmi
við ráðleggingar á hverjum stað. Fyrir laus ílát fyrir
oddhvassa hluti skal leita í næsta apótek.
* Magn:
- 12 cm slanga ~ 0,04 ml
- 30 cm slanga ~ 0,06 ml
- 60 cm slanga ~ 0,10 ml
- 80 cm slanga ~ 0,12 ml
- 110 cm slanga ~ 0,15 ml
( i s )
dælunni
eða
101