bringuna, fyrir miðju, nokkrum sinnum með fingrum eða báðum þumlum.
Dúkkan fer að gráta. Ef engin tár streyma skal gefa BABY born Nukk -dúkkunni meira vatn og ýta
aftur á miðju bringunnar.
6.
Ég get farið í bað. (Mynd 6)
Þegar BABY born Nukk -dúkkan er böðuð heima skal aðeins nota BABY born baðkar eða viðeigandi
ílát sem hentar til böðunar fyrir BABY born Nukk -dúkku.
Notið kalt eða volgt vatn þegar dúkkan er böðuð og notið almennar baðsápur sem henta börnum.
Ef ef farið er með BABY born Nukk -dúkkuna í sundlaug eða á ströndina má ekki leika með hana í
klórvatninu eða saltvatninu lengur en í 1 klukkustund, þar sem efnahvörf eða bleiking á dúkkunni
geta átt sér stað.
1 klukkustunda hámarkið á einnig við um baðvatn í BABY born baðkari eða íláti sem hentar fyrir
dúkkur. Ekki ætti að setja alla BABY born Nukk -dúkkuna ofan í vatn.
1. Nauðsynlegt er að skola og þrífa BABY born Nukk -dúkkuna með hreinu vatni eftir baðferð.
Ef vatn hefur komist inn í dúkkuna skal losa vatnið úr henni áður en BABY born-dúkkan er notuð
aftur. Fylgið upplýsingunum um hreinsun og þurrkun, sem og nýja eiginleikanum undir nr. 7
„Ég þorna hraðar!".
Mikilvægt! (sjá nr. 11 „Leiðbeiningar um hreinsun:", nr. 12 „Leiðbeiningar um þurrkun" og nr. 7
„Ég þorna hraðar")
2. Þegar leikið er með dúkkuna í BABY born baðkarinu eða öðru hentugu íláti getur vatn borist
inn í slöngur og geyma. Það er því mikilvægt að þrífa slöngukerfið inni í BABY born-
dúkkunni strax eftir bað. Lesið upplýsingarnar um hreinsun með frekari upplýsingum (sjá nr. 11
„Leiðbeiningar um hreinsun" og nr. 7 „Ég þorna hraðar").
3. Athugið! Forðist að baða BABY born Nukk -dúkkuna með barninu þínu í baðkarinu.
Ófullnægjandi hreinsun og/eða þurrkun eftir fyrri baðferð gæti valdið uppsöfnun á slæmum
örverum og bakteríum í dúkkunni.
4. BABY born Nukk -dúkkan hentar ekki til notkunar sem flotbúnaður.
5. Ekki setja snyrtivörur eða húðvörur á BABY born Nukk -dúkkuna.
6. Skiljið ekki dúkkuna eftir í beinu sólarljósi í lengri tíma (hám. 1 klukkustund).
7.
Ég þorna hraðar. (Mynd 7)
--> Leiðbeiningar um þurrkun: fótleggur sem hægt er að taka af
Með því að taka fótlegginn af BABY born Nukk -dúkkunni er hægt að tæma hana hraða eftir bað
og þannig þornar innra byrði hennar einnig fyrr. Fullorðinn aðili má einn taka fótlegginn af og setja
hann aftur á. Það er gert með því að þrýsta á hnappana tvo undir ytra byrði líkamans. Einn hnappur
er neðst á vinstri framhlið dúkkunnar, við hliðina á magahnappnum. Hinn hnappurinn er á bakinu
rétt fyrir ofan vinstri rasskinn (Mynd 13). Þrýsta má á báða hnappa samtímis til að losa læsinguna.
Hægt er að vinstri fótlegg af líkamanum með því að toga varlega í hann.
Aðvörun! Vatn í dúkkunni kemst strax út um opið á fótleggnum. Takið aðeins fótlegginn af yfir
baðkari eða öðru íláti og hentugu yfirborði! Þegar BABY born Nukk -dúkkan hefur verið þurrkuð
nógu vel á hlýjum stað (sjá leiðbeiningar um þurrkun) má ýta fótleggnum aftur á líkamann. Smellur
heyrist þegar tenging hefur átt sér stað. Þrýstið fótleggnum í opið á líkamanum í standandi stöðu
og snúið áfram. (Stoppari stöðvar fótlegginn þegar honum er snúið rangsælis!).
8.
Ég er ennþá hreyfanlegri. (Mynd 8)
BABY born Nukk -dúkkann er með hreyfanlegt höfuð, handleggi og fótleggi. Hægt er að snúa
axlarliðum dúkkunnar í 360° svo auðveldara sé að klæða hana.
9.
Ég loka augunum þegar ég ligg. (Mynd 9)
BABY born Nukk -dúkkan er svefnaugu. Augu BABY born Nukk -dúkkunnar lokast um leið og hún er
látin liggja. BABY born Nukk -dúkkan er sofandi.
10. Ég opna og loka augunum þegar snuddunni er snúið.
BABY born Nukk -dúkkan er svefnaugu (sjá nr. 9). Augu BABY born-dúkkunnar opnast og lokast um
85