▪
Leiðbeining 3
i900 kerfið er ætlað til notkunar í rafsegulumhverfinu sem lýst er að neðan. Viðskiptavinur eða notandi i900 kerfisins skal tryggja að það sé notað í slíku umhverfi.
Leiðbeiningar og yfirlýsing framleiðanda – Rafsegulónæmi
Ónæmispróf
IEC 60601 Prófstig
Samræmisstig
3 Vrms 150 kHz til 80 MHz
Utan ISM áhugamannabanda
Framkvæmd hátíðni
IEC 61000-4-6
6 Vrms 150 kHz til 80 MHz
Innan ISM áhugamannabanda
Hátíðnigeislaður
3 V/m 80 MHz til 2,7 GHz
IEC 61000-4-3
ATHUGASEMD 1: Í 80 MHz og 800 MHz á hærra tíðnibilið við.
ATHUGASEMD 2: Þessar leiðbeiningar eiga ekki við í öllum aðstæðum. Ísog og endurkast frá byggingum, hlutum og fólki hefur áhrif á útbreiðslu rafsegulbylgna.
ATHUGASEMD 3: I SM (Industrial, Scietific, and Medical [iðnaðar-, vísinda- og læknisfræði-]) böndin milli 150 kHz og 80MHz eru 6,765 MHz til 6,795 MHz; 13,553 MHz til 13,567 MHz; 26,957 MHz til 27,283 MHz og 40,66 MHz til
40,70 MHz.
▪
Leiðbeining 4
i900 er ætlað til notkunar í rafsegulumhverfi þar sem truflandi hátíðnigeislun er takmörkuð.
Færanlegan hátíðnisamskiptabúnað ætti ekki að vera nær nokkrum hluta i900 en 30 cm (12 tommur). Annars getur virkni búnaðarins rýrnað.
Leiðbeiningar og yfirlýsing framleiðanda – Rafsegulónæmi
Ónæmispróf
Band
Þjónusta
1)
1)
380 – 390 MHz
TETRA 400
430 – 470 MHz
GMRS 460; FRS 460
704 – 787 MHz
LTE Band 13, 17
GSM 800:900;
TETRA 800;
800 – 960 MHz
iDEN 820;
CDMA 850;
LTE Band 5
Nálægðarsvið frá þráðlausum
hátíðnisamskiptum
GSM 1800;
IEC 61000-4-3
CDMA 1900;
GSM 1900;
1700 – 1990 MHz
DECT;
LTE Band 1, 3, 4, 25;
UMTS
Bluetooth;
WLAN 802,11b/g/n;
2400 – 2570 MHz
RFID 2450;
LTE Band 7
5100 – 5800 MHz
WLAN 802,11a/n
ATHUGASEMD: Þessar leiðbeiningar eiga ekki við í öllum aðstæðum. Ísog og endurkast frá byggingum, hlutum og fólki hefur áhrif á útbreiðslu rafsegulbylgna.
210
User Guide
Rafsegulumhverfi – Leiðbeiningar
Færanlegan RF samskiptabúnað ætti ekki að færa nær nokkrum hluta úthljóðskerfisins,
3 Vrms
þar með talið snúrum, en sem nemur ráðlagri fjarlægð. Þetta er reiknað með jöfnunni sem
notast við tíðni sendisins.
Ráðlögð fjarlægð (d):
d = 1,2 √P
IEC 60601-1-2:2007
d = 1,2 √P 80 MHz til 800 MHz
d = 2,3 √P 80 MHz til 2,5 GHz
IEC 60601-1-2:2014
6 Vrms
d = 2,0 √P 80 MHz til 2,7 GHz
Þar sem P er uppgefið hámark útafls sendisins í vöttum (W) samkvæmt framleiðanda
sendisins og d er ráðlögð fjarlægð í metrum (m).
Styrkur sviðs frá óhreyfanlegum hátíðnisendum, eins og hann er fenginn með
rafsegulgreiningu á staðnum, skal vera minni en samræmisstigið í hverju tíðnibili.
Truflun gæti orðið nálægt búnaði sem merktur er með eftirfarandi tákni:
3 V/m
Mótun
IEC 60601 Prófstig
Samræmisstig
Púlsmótun 18 Hz
27 V/m
27 V/m
FM ±5 kHz
Frávik
28 V/m
28 V/m
1 kHz sínus
Púlsmótun 217 Hz
9 V/m
9 V/m
Púlsmótun 18 Hz
28 V/m
28 V/m
Púlsmótun 217 Hz
28 V/m
28 V/m
Púlsmótun 217 Hz
28 V/m
28 V/m
Púlsmótun 217 Hz
9 V/m
9 V/m
VIÐVÖRUN
▪
Forðast skal notkun i900 kerfisins við hliðina á eða ofan á öðrum búnaði þar sem það getur leitt til ófullnægjandi virkni. Ef þessi notkun er nauðsynleg er ráðlagt að fylgst sé með þessum og öðrum búnaði til að
ganga úr skugga um að hann virki eðlilega.
▪
Notkun fylgihluta, ferjalda og snúra annarra en þeirra sem tilgreindar eru eða framleiddar af Medit með i900 getur leitt til mikillar rafsegulútgeislunar eða minna rafsegulónæmis búnaðarins og leitt til ófullnægjandi virkni.
Fyrir suma þjónustu fylgja aðeins útleiðartíðnir með.
1
6. Tæknilýsing
Heiti tegundar
MO1-i900
Vöruheiti
i900
Fjöldi í pakka
1 sett
Málgildi
5 V
, 3 A
Flokkun fyrir vernd gegn raflosti
Flokkur I, Tegund BF Hagnýtir hlutar (Fjölnota oddi)
* Þessi vara er lækningatæki.
Handstykki (þar á meðal meðalstór oddur)
Stærðir
223,4 x 36,7 x 35,3 mm (L x B x H)
Þyngd
165 g
Fjölnota oddur
Stór
36,1 x 34,1 x 90,8 mm (B x H x L)
Mál – Allur oddur
Meðalstærð
36,1 x 34,1 x 90,4 mm (B x H x L)
Lítill
36,1 x 34,1 x 90,3 mm (B x H x L)
Stór
26,9 x 19,7 mm (B x H)
Mál – Haus odds
Meðalstærð
22,4 x 16,3 mm (B x H)
Lítill
18,36 x 13,1 mm (B x H)
Stillingartæki
Stærðir
160 x 48,5 mm (H x Þvermál)
Þyngd
205 g
Aðstæður við notkun, geymslu og flutning
Hitastig
18 – 28°C (64,4 – 82,4°F)
Aðstæður við notkun
Rakastig
20 – 75% rakastig (sem þéttist ekki)
Loftþrýstingur
800 – 1.100 hPa
Hitastig
-10 – 50°C (14 – 122°F)
Aðstæður við geymslu
Rakastig
20 – 80% rakastig (sem þéttist ekki)
Loftþrýstingur
800 – 1.100 hPa
Hitastig
-10 – 50°C (14 – 122°F)
Aðstæður við flutning
Rakastig
20 – 80% rakastig (sem þéttist ekki)
Loftþrýstingur
620 – 1.200 hPa
Losunartakmörk eftir umhverfi
Umhverfi
Sjúkrahússumhverfi
Leidd og útgeisluð hátíðnilosun
CISPR 11
EU Representative
Meditrial Srl
Medit Corp.
Contact for Product Support
Via Po 9 00198, Rome Italy
9F, 10F, 13F, 14F, 16F, 8, Yangpyeong-ro 25-gil,
Email: support@medit.com
Email: ecrep@meditrial.eu
Yeongdeungpo-gu, Seoul, 07207,
Tel: +82-070-4515-722
Tel: +39-06-45429780
Republic of Korea Tel: +82-02-2193-9600
Intraoral Scanner i900
211