Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

3M DBI-SALA Nano-Lok XL Bedienungsanleitung Seite 116

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 38
Raðnúmer:
Gerðarnúmer:
Eftirlitsdagsetning:
Íhlutur:
Eftirlit:
SRD
Skoðaðu og leitaðu að lausum festingum og bognum eða skemmdum hlutum.
(Mynd 10)
Skoðaðu húsið (A) og leitaðu að afmyndunum, sprungum eða öðrum
skemmdum.
Skoðaðu segulnaglann (B) og snúningsaugað eða innbyggða tengið (C) og
leitaðu að afmyndun, sprungum eða öðrum skemmdum. Segulnaglinn ætti
að vera tryggilega festur við sjálfinndraganlega búnaðinn (SRD) en ætti að
snúast snurðulaust. Snúningsaugað eða innbyggða tengið ætti að snúast
frjálslega á segulnaglanum.
Öryggislínan (D) ætti að togast út og dragast inn að fullu snurðulaust og án
þess að slaki myndist á línunni.
Tryggðu að SRD læsist þegar snöggur kippur kemur á öryggislínuna. Læsing
ætti að vera jákvæð án nokkurra vandkvæða.
Allar merkingar þurfa að vera til staðar og að fullu læsilegar (sjá mynd 14).
Skoðaðu SRD í heild sinni með tilliti til tæringar.
Endatengi
Tafla 1 sýnir endatengi sem ættu að fylgja þinni gerð af Nano-Lok SRD.
(Mynd 11)
Skoðaðu alla smellikróka, karabínur, styrktarkróka, tengi o.s.frv. og leitaðu
að merkjum um skemmdir, tæringu og staðfestu að ástand þeirra og virkni
sé fullnægjandi. Ef til staðar er: Lokar (B) ættu að opnast, lokast, læsast og
aflæsast á réttan hátt, snúningsaugu (A) ættu að snúast án vandkvæða og
láshnappar og -pinnar ættu að virka rétt.
Líflína
Skoðaðu efnið, efnið verður að vera laust við skorna (A), núna (B) eða slitna
(Mynd 12)
þræði. Athugaðu hvort beltin séu rifin, núningur, mikil óhreinindi (C), mygla
eða brunablettir (C) séu á þeim eða hvort þau hafi aflitast. Skoðaðu sauma.
Athugaðu hvort saumar séu að losna eða séu rifnir. Lausir saumar geta verið
merki um að búnaðurinn hafi orðið fyrir höggi, og að taka verði hann úr notkun.
Orkugleypir
Staðfestu að innbyggði orkugleypirinn hafi ekki verið virkjaður. Opin hlíf eða
(Mynd 13)
slitin hlíf (A), efni sem rifið er úr hlífinni, slitið efni (B), rifnir saumar o.s.frv.
benda til höggdeyfing hafi átt sér stað.
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Leiðréttandi aðgerð/viðhald:
Tafla 3 – Eftirlits- og viðhaldsskrá
(Sjá kafla 2 varðandi eftirlitstíðni)
Keypt dags.:
Dagsetning fyrstu notkunar:
Skoðað af:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
Samþykkt af:
Dagsetning:
116
Notandi
Hæfur
einstaklingur
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:
Næsta skoðun áætluð:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis