Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Outdoorchef DUALCHEF 315 G Bedienungsanleitung Seite 98

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für DUALCHEF 315 G:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
DGS
HEAT DIFFUSER
®
DGS
DGS
Þegar grillað er með snúningskörfu kemur hitinn yfirleitt frá bakbrennara. Þar sem kjötið er fyrir framan bakbrennarann og hitinn frá honum leitar
upp þarf að nota mikið af gasi til grilla kjötið rétt. Auk þess er ekki hægt að stjórna hitastiginu nema að litlu leyti.
DGS
®
HEAT DIFFUSER beinir hitanum frá DGS
®
TWIN BURNER-brennurunum beint að kjötinu í snúningskörfunni.
Þannig er hægt að elda kjötið með aðeins einum brennara í stöðu 1. Með því að nota DGS
HEAT DIFFUSER saman er dregið úr gasnotkun og hægt er að stjórna hitastiginu betur.
DGS
®
HEAT DIFFUSER er notaður með eftirfarandi hætti:
1. Takið grillgrindina hægra megin úr grillinu með Grid Lifter.
2. Komið DGS
HEAT DIFFUSER fyrir eins og sýnt er á myndinni hér að ofan.
®
3. Setjið matinn sem á að grilla í OUTDOORCHEF DGS
-SNÚNINGSKÖRFUSETTIÐ (fylgir ekki með, fáanlegt sem aukabúnaður).
®
4. Setjið snúningskörfuna í mótorinn (sem er hluti af DGS
SNÚNINGSKÖRFUSETTINU). Leggið hina hliðina nú á DGS
®
búnaðinn.
5. Kveikið svo upp í DUALCHEF-grillinu og grillið kjötið við það hitastig sem óskað er eftir.
6. Notið Grid Lifter til að taka DGS
®
HEAT DIFFUSER aftur úr.
DGS
PROTECTION BARS-bragðburstirnar og DGS
HEAT DIFFUSER-hitadreifarinn verja DGS
®
®
lekur af og koma þannig í veg fyrir að það kvikni í fitu. Sérstök lögun DGS
er beint á milli DGS
®
TWIN BURNER-brennaranna. Þar sem um mismunandi grillsvæði er að ræða er hægt að matreiða annan grillmat á hinu
svæðinu.
HÆÐARSTILLANLEG HITAGRIND
Hitagrindin er notuð sem viðbótargrillflötur með sérstakt hitasvæði. Hægt er að koma hitagrindinni fyrir í tveimur mismunandi stöðum, allt eftir því
hversu fyrirferðarmikinn mat á að grilla. Einnig er hægt að nota hitagrindina þegar kjöt er grillað með DGS
DIVIDER. Þá er hins vegar aðeins hægt að nota hana í einni stöðu!
OUTDOORCHEF.COM
®
TWIN BURNER, DGS
®
ZONE DIVIDER og DGS
ZONE DIVIDER-
®
TWIN BURNER-brennarana fyrir fitu sem
®
®
HEAT DIFFUSER-hitadreifarans gerir að verkum að umframfitu
HEAT DIFFUSER og DGS
®
®
194
GRILLGRINDUR ÚR STEYPUJÁRNI
NOTKUN
Skola skal af grillgrindum úr steypujárni með vatni fyrir fyrstu notkun. Ef koma þarf við grindurnar á meðan verið er að grilla verður að klæðast
grillhönskum. Ekki má setja heitar steypujárnsgrindur á fleti sem eru eldfimir eða þola illa hita.
Nota má Grid Lifter til að auðveldara sé að taka steypujárnsgrindurnar úr.
®
ÞRIF
Brennið af steypujárnsgrindunum með því að láta grillið ganga á fullum styrk í u.þ.b. 10 mínútur.
Hreinsið grindurnar með grillbursta með messinghárum (ekki með stálbursta).
Látið grindurnar svo kólna.
Ef erfitt er að ná óhreinindum af: Notið OUTDOORCHEF CHEF-CLEANER til að hreinsa vandlega af grindunum.
ATHUGIÐ
Þegar búið er að þrífa grindurnar skal bera á þær dálítið af matarolíu.
GRILLGRINDUR ÚR RYÐFRÍU STÁLI
NOTKUN
Á yfirborði grillgrindarinnar skal alltaf vera dálítil olíuhúð til að koma í veg fyrir að maturinn brenni við. Nota skal jurtaolíu með háu reykmarki
(t.d. avókadóolíu eða repjuolíu).
FYRIR FYRSTU NOTKUN
Hreinsa skal grillgrindur úr ryðfríu stáli með vatni eða mildum sápulegi fyrir fyrstu notkun. Ef koma þarf við grindurnar á meðan verið er að grilla
verður að klæðast grillhönskum. Ekki má setja heitar grillgrindur úr ryðfríu stáli á fleti sem eru eldfimir eða þola illa hita.
ÞRIF
Nota má Grid Lifter, sem fylgir með DUALCHEF-grillinu, til að auðveldara sé að taka grillgrindurnar úr ryðfríu stáli úr.
Gæta skal að eftirfarandi við þrif:
Brennið af grillgrindunum úr ryðfríu stáli með því að láta grillið ganga á fullum styrk í u.þ.b. 10 mínútur.
Hreinsið grindurnar með grillbursta með messinghárum (ekki með stálbursta).
Látið grindurnar svo kólna.
Ef erfitt er að ná óhreinindum af: Notið OUTDOORCHEF CHEF-CLEANER til að hreinsa vandlega af grindunum.
ATHUGIÐ:
Þegar búið er að þrífa grindurnar skal bera á þær dálítið af hitaþolinni matarolíu (t.d. avókadóolíu eða repjuolíu).
ZONE
195
OUTDOORCHEF.COM

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis