Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Kingstone 24787181 Aufbau- Und Bedienungsanleitung Seite 185

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
GB-BAHAG KINGSTONE KAMADO ANLTG 2017 RZ
18.10.17
11:08
Seite 185
ÁBYRGÐ OG SERVICE
ÁBYRGÐARSKILMÁLAR
Keramik-grillum frá KINGSTONE fylgir takmörkuð ábyrgð til lífstíðar frá kaupum fyrir upprunalegan kaupanda.
Ábyrgðin hefst á tímapunkti fyrstu kaupa eða kaupskírteinis eða upprunalegs sölureiknings.
Slíkt er nauðsynlegt fyrir gildi ábyrgðarinnar.
KERAMÍK-HLUTIR
Við bjóðum upp á takmarkaða ábyrgð til lífstíðar á öllum keramik-hlutum sem notaðir voru við framleiðslu á
keramik-viðarkolagrillinu. Við ábyrgjumst að allir hlutir séu lausir við efnis- og framleiðslugalla út notkunar- og
eignartíma fyrsta eiganda.
Ábyrgðin gildir ekki um skemmdir af völdum slits eins og rispur, högg, beyglur, sprungur eða smáar yfirborðsrispur.
Slík fagurfræðileg áhrif hafa engin áhrif á afköst grillsins.
Við ítarlega skoðun á keramikyfirborði keramik-viðarkolagrillsins kann að virðast sem að það sé rispað.
Ekki er um að ræða rispur á keramikyfirborðinu.
Um er að ræða hárfínar rispur sem myndast vegna mismunandi varmaþenslu á glerungi og leir.
Munurinn á slíkum hárfínum rispum, sem líta út eins og köngulóarvefur, og sprungum liggur í því að ekki er hægt að
finna fyrir þeim á yfirborðinu með fingurnögl; þær sjást þó betur ef yfirborðið er rykugt eða þær eru skoðaðar undir
stækkunargleri. Þó að slíkar rispur kunni að virðast hafa áhrif á grillið skerða þær ekki endingartíma eða afköst
keramik-viðarkolagrillsins og falla því ekki undir ábyrgðina.
Þvert á móti eykur myndun á slíkum rispum styrkleika grillsins.
Á ábyrgðartímanum takmarkast ábyrgðin við afhendingu á íhlutum.
Ábyrgðin nær ekki yfir kostnað við skipti og sendingu.
ALLIR AÐRIR HLUTIR GRILLSINS
Um alla aðra hluta keramik-viðarkolagrillsins gilda lagaákvæði í heimalandi þínu.
185

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

2487151625585926248960872490091524790134

Inhaltsverzeichnis