Tegundarnúmer (raðnúmer):
Dagsetning kaupa:
;
Notandi þarf að skoða þessa vöru fyrir hverja notkun. Auk þess þarf til þess hæfur aðili, annar en notandinn,
að skoða búnaðinn minnst einu sinni á ári.
Íhlutur
Dragreipi úr pólýesterefni
(mynd 14.1)
Dragreipi (mynd 14.2)
Tengi
(Mynd 15)
Höggdeyfir (mynd 16)
Höggvísir - pípulaga dragreipi
úr pólýesterefni (mynd 17)
Merkingar (mynd 13)
Fallvarnarbúnaður
;
Ef varan stenst ekki einn þátt skoðunar er litið svo á að hún hafi ekki staðist heildarskoðun. Takið vöru sem ekki stenst
skoðun tafarlaust úr notkun. Merkið vöruna greinilega með merkinu „EKKI NOTA". Nánari upplýsingar eru í kafla 5.
Notandi
Skoðunargerð:
Skoðað af:
Undirskrift:
Frekari athugasemdir:
Table 2 – Eftirlits- og viðhaldsskrá
Skoðunaraðferð
Skoðið efnið m.t.t. skurða (A), trosnunar (B), slitinna trefja, rifna,
svörfunar, mikilla óhreininda (C), myglu, bruna (D) og aflitunar. Skoðið
sauma dragreipisins m.t.t. lausra eða rifinna sauma, þar sem rifnir saumar
kunna að vera vísbending um að varan hafi orðið fyrir höggálagi og taka
verði vöruna úr umferð.
Skoðaðu reipi með tilliti til núnings (A), slitinna þráða (B), trosnaðra þátta
(C), bráðnunar (D), þjöppunar (E), ósamræmis í þvermáli (F) og mislitunar
(G).
Leitaðu eftir skemmdum og tæringu á öllum tengjum. Gakktu úr skugga
um að öll tengi virki rétt. Ef til staðar er: Lokar (A) ættu að opnast,
lokast, læsast og aflæsast á réttan hátt; snúningsaugu (B) ættu að
snúast án vandkvæða og láshnappar og -pinnar ættu að virka rétt.
Staðfestu að innbyggðir höggdeyfar hafi ekki verið virkjaðir. Ekkert efni
skal standa út úr hlífinni (A). Hlífin ætti að vera kyrfilega á sínum stað
og engar rifur (B) eða aðrar skemmdir til staðar.
Skoðið pípulaga dragreipin úr pólýesterefni m.t.t. staðsetningar
höggvísisins. Í tilvikum þegar saumar eru rifnir og það sést í merkimiða
höggvísisins (A) hefur dragreipið verið útsett fyrir höggálagi og hætta
verður notkun þess.
Allar merkingar eru til staðar og vel læsilegar.
Viðbótarfallvarnarbúnaður sem notaður er með þessari vöru er settur
upp og skoðaður samkvæmt leiðbeiningum framleiðandans.
Hæfur aðili
Dagsetning fyrstu notkunar:
···
···
···
···
Niðurstöður heildarskoðunar:
Dagsetning skoðunar:
Næsta skoðun áætluð:
···
Niðurstöður skoðunar
Stenst
Stenst ekki
Stóðst
Staðist
ekki