IS: Afkastayfirlýsing
ESB-afkastayfirlýsing, í samræmi við III. viðauka
reglugerðar (ESB) nr. 305/2011 (reglugerð um
byggingarvörur)
1. Einkvæmur auðkenniskóði fyrir vörutegundina:
•
EN 12050-1
2. Tegund, lotunúmer eða raðnúmer, eða annað atriði sem
gerir kleift að auðkenna byggingarvöruna, eins og krafist
er samkvæmt 4. mgr. 11. gr.:
•
SEG AUTOADAPT dælur, merktar EN 12050-1 á
merkiplötu.
3. Ætluð notkun eða notkunarsvið byggingarvörunnar, í
samræmi við gildandi samræmdar tæknilýsingar, eins og
framleiðandi hefur ráðgert:
•
Dælur fyrir dælingu skólpvatns sem inniheldur saur,
merktar EN 12050-1 á merkiplötu.
4. Heiti, skráð viðskiptaheiti eða skráð vörumerki og
samskiptaaðsetur framleiðanda, svo sem krafist er
samkvæmt 5. mgr. 11. gr.:
•
Grundfos Holding A/S
Poul Due Jensens Vej 7
8850 Bjerringbro
Danmörku.
5. Á EKKI VIÐ.
6. Mats- og sannprófunarkerfi, eitt eða fleiri, á stöðugleika á
nothæfi byggingarvörunnar, eins og kveðið er á um í V.
viðauka:
•
Kerfi 3.
7. Ef um er að ræða afkastayfirlýsingu varðandi
byggingarvörur sem falla undir samhæfða staðla:
•
TÜV Rheinland LGA Products GmbH,
auðkennisnúmer: 0197.
Prófun gerð í samræmi við EN 12050-1 samkvæmt
kerfi 3.
(lýsing á verkum þriðja aðila, eins og kveðið er á um
þau í V. viðauka)
•
Vottorðsnúmer: TÜV Rheinland LGA Products GmbH,
númer vottorðs: 60139390.
Gerðarprófað og undir eftirliti.
8. Á EKKI VIÐ.
9. Uppgefin afköst:
Vörurnar sem þessi afkastayfirlýsing tekur til samræmast
mikilvægustu eiginleikum og kröfum um afköst, eins og
lýst er í eftirfarandi:
•
Staðlar sem notaðir eru: EN 12050-1:2001, EN
12050-1:2015.
10
Afköst vörunnar sem auðkennd er í liðum 1 og 2
.
samræmast yfirlýsingu um uppgefin afköst í lið 9.
47