Herunterladen Diese Seite drucken

Cochlear Baha SP Bedienungsanleitung Seite 67

Werbung

Cochlear tekur enga ábyrgð á skaðlegum afleiðingum þess að
nota búnaðinn samhliða vörum sem Cochlear hefur ekki mælt
með. Nauðsynlegt er að nota búnaðinn í nánu samráði við
þverfaglegt teymi til að ná árangri við notkunina.
Til að hægt sé að koma ígræðinu fyrir verður bein að vera til
staðar í nægu magni og gæðum.
SP-seglar eru til með mismunandi styrkleika . Ef segullinn er of
veikur getur hljóðörgjörvinn dottið af og ef hann er of sterkur
getur sjúklingurinn fundið fyrir óþægindum, eymslum og ertingu
í húð. Ef SP-segullinn veldur óþægindum skal fyrst reyna veikari
segul en ef það dugir ekki til skal festa á einn aukapúða fyrir
SP-segulinn .
Þykkt á mjúkvef
3 mm
4 mm
5 mm
6 mm
Frábendingar:
a) Mat sem framkvæmt er fyrir aðgerð ákvarðar hugsanlega
áhættu af ígræðslunni og hæfi beins og/eða tengds mjúkvefjar til
gróanda eftir aðgerðina .
b) Ófullnægjandi magn eða gæði beins .
c) Sjúklingar sem ekki eru með nægilega þykkan mjúkvef.
Upphafsstyrkur SP-seguls
1
2
3
4
67

Werbung

loading