með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á vörunni.
• Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
• Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
• Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
• Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
• Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
• Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
• Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Rafhlöðurnar sem fylgja eru eingöngu ætlaðar fyrir söluaðila til að sýna og útskýra hvernig leikfangið
vinnur.
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "OFF".
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
3. Setjið 3 x 1.5V AA (LR6) rafhlöður. Vinsamlega athugið
að rafstyrkurinn er réttur.
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur.
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "ON".
Aðgerð
Star bifhjólið BABY born® Interactive verkar ekki rétt nema rofinn ON/OFF/Try Me er stilltur á ON.
ON
OFF
TRY ME
Með í pakkanum fylgja 2 límmiðar til að fegra og skreyta gagnvirka Baby born leikfangið þitt. Á límmiðunum er
hægt að fjarlægja.
Mikilvægt
Áður en hægt er að stilla yfir í gagnvirka haminn verður að snúa inngjöfinni á stýrinu eða ýta á hnappinn á
miðju stýrinu eða láta BABY born® setjast á sætið á bifhjólinu.
Gagnvirk viðbrögð hjá BABY born® Interactive
Athugið að eftirtaldar aðgerðir virka aðeins hjá nýrri BABY born® gagnvirkri brúðu sem er auðkennd með merkinu
„Interactive" á umbúðunum.
Allar útskýringar miðast við að skoðað sé framan frá.
Gagnvirkar aðgerðir:
Þegar brúðan kemur
• hægra megin frá kviknar ljósið á bifhjólinu og um leið gellur flautan og starthljóð heyrist í vélinni.
• vinstra megin frá kviknar ljósið á bifhjólinu og uppáhalds bifhjólalagið hennar BABY born® hljómar.
Athugið: Ef brúðan er of nærri annarri hlið bifhjólsins getur komið fyrir að hljóð hinnar hliðarinnar heyrist (flautan á
bifhjólinu gellur á meðan starthljóðið í vélinni drynur og uppáhaldslagið hennar BABY born® hljómar).
Handvirk stýring:
• Með því að láta brúðuna setjast á sætið á bifhjólinu heyrist aksturshljóðið í hjólinu ásamt flauti og aðalljósið
blikkar.
• Með því að snúa inngjöfinni á stýrinu heyrist hvernig bifhjólið eykur hraðann.
• Með því að þrýsta á hnappinn á miðju stýrinu heyrist vélin ganga í hægagangi og aksturshljóð í bifhjólinu.
• Sé rofinn hægra megin á stýrinu settur á ON kviknar á framljósinu. (Athugið að eftir stundarkorn slokknar ljósið
sjálfkrafa; til að kveikja á því aftur þarf fyrst að færa rofann á OFF og síðan aftur á ON)
Reiðuhamur:
22