Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Íslenska - IKEA VARDAGEN Bedienungsanleitung

Design mikael axelsson
Vorschau ausblenden Andere Handbücher für VARDAGEN:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 6
ÍSLENSKA
17
Þrif
Fyrir fyrstu notkun þarf að þvo pottinn/
pönnuna í höndunum og þurrka vel.
Þvoðu pottinn/pönnuna með vatni og bursta
í fyrsta skipti. Það er auðveldara að þrífa
pönnuna þegar hún er heit. Þurrkaðu vel
eftir þvott.
Notaðu aðeins heitt vatn við þrif, engan
uppþvottalög.
Umhirða
Nuddaðu litlu magni af olíu svo hún þeki
yfirborð steypujárnspottsins eða -pönnunnar
þegar steikja á járnið til. Settu næst pottinn/
pönnuna í ofn eða á hellu og hitaðu að
hámarki 150°C (300°F) í að minnsta kosti
klukkustund. Leyfðu pottinum/pönnunni
að kólna og þurrkaðu afgangsolíu af.
Endurtaktu þetta þrisvar sinnum ef varan
er ný. Eftir að þú steikir pottinn/pönnuna til
þrisvar sinnum þarf aðeins að meðhöndla
steypujárnið annað slagið. Ef steypujárnið
tærist eða blettir myndast, eða ef matur
brennur og festist við, þarf að þvo pönnuna/
pottinn með stálull eða grófum svampi og
steikja járnið aftur til.
Gott að vita
Potturinn/pannan hentar öllum gerðum
helluborða og má fara í ofn.
Þegar matur er eldaður í steypujárni safnast
fitan fyrir í litlum ójöfnum á yfirborði
pottsins/pönnunnar. Það þýðir að maturinn
sem á að steikja eða brúna kemst ekki í
snertingu við járnið sjálft heldur við fituna
sem gefur matnum fallega brúna áferð við
eldun. Þetta kemur einnig í veg fyrir að
maturinn brenni auðveldlega. Til að koma
í veg fyrir að steypujárnið þorni upp og

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis