IS
Framkvæmið stillingar
Þessar stillingar skal fagmaður framkvæma þegar búnaðurinn er tekinn í notkun.
Hægt er að framkvæma allar aðgerðir annaðhvort með Geberit appinu eða Geberit fjarstýringunni. Ekki er
hægt að framkvæma handvirkar stillingar með innrauða skynjaranum.
Stillingar með Geberit fjarstýringunni
Með Geberit fjarstýringunni eru eftirfarandi aðgerðir og stillingar í boði:
• Notkun:
– Skolun: Framkvæmd á skolun
– Þrif: Skolun hindruð í nokkrar mínútur
• Færibreytur og aðgerðir stilltar, → sjá töfluna „Stillingar"
• Tækisupplýsingar birtar, svo sem rýmd rafhlöðu eða útgáfa fastbúnaðar, → sjá töfluna „Upplýsingar"
• Tölulegar upplýsingar um notkun birtar → sjá töfluna „Upplýsingar"
Í eftirfarandi töflu eru númer og hugtök í dálkinum „Valmyndaratriði" þau sömu og koma fram á skjá Geberit
fjarstýringarinnar. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók með Geberit fjarstýringunni.
Tafla 1: Stillingar
Valmyndara-
triði
[EN]
[DE]
Skipanir
20
[Flush]
[Spülung]
21
[RangeTest]
[TestErfas]
22
[BlocFlush]
[Blockiere]
23
[EmptyPipe]
[RohrLeer]
220
Lýsing
Skolun sett af stað
Setur skolun af stað.
Prófun á skynjunarsvæði
Rauða ljósdíóðan í
skynjaraglugganum logar um
leið og fyrirstaða er á
skynjunarsvæðinu. Engin
skolun fer af stað. Slökkt er
sjálfkrafa að 10 mínútum
liðnum.
Lokað fyrir skolun
Lokað er fyrir skolun í 10 k lst.
Rauða ljósdíóðan í
skynjaraglugganum blikkar
tvisvar sinnum á 6 sekúndna
fresti. Slökkt er sjálfkrafa að
10 klst. liðnum.
Röralögn tæmd
Opnað er fyrir segullokann til
þess að hægt sé að tæma
lögnina. Rauða ljósdíóðan
blikkar tvisvar á 6 sekúndna
fresti. Slökkt er sjálfkrafa að 30
mínútum liðnum.
Notkun
• Til að prófa hvort
segullokinn virki rétt
• Til að skola úr
þvagskálinni (t.d. til að
stilla skoltíma)
• Notandaskynjun prófuð
• Við viðhaldsvinnu
• Við viðhaldsvinnu
• Fyrir vetrartæmingu
Svæði
Verks-
miðjustilling
Ræsing =
–
<OK>
Á = <OK>
–
Af = <OK>
Á = <OK>
–
Af = <OK>
Á = <OK>
–
Af = <OK>
18014405597129227 © 05-2022
971.384.00.0(00)