IS
Gert við bilanir
Bilun
Skolun ekki sett af stað
Skolað á röngum tíma (of
snemma, of seint,
óumbeðið)
Sírennsli í þvagskál.
Ekki er skolað nægilega
vel úr þvagskálinni.
Vatn skvettist úr
þvagskálinni.
216
Orsök
Tenging við rafmagn:
Rafmagnsleysi (græna ljósdíóðan á
aflgjafanum logar ekki)
Tenging við rafmagn:
Aflgjafi í ólagi
Rafhlöður:
Tómar rafhlöður (ljósdíóðan í
skynjaraglugganum logar)
Tengingar rofnar eða þær skemmdar
Lokað er fyrir aðstreymi vatns
Skynjaragluggi óhreinn eða blautur
Rispaður skynjaragluggi
Ytri áhrif trufla innrauða skynjarann (t.d.
speglar, málmfletir eða vaskar úr gleri)
Bilun í hugbúnaði
Tæknileg bilun
Skolunartími rangt stilltur
Stífluð körfusía í segulloka
Spjald ekki opnað nógu mikið
Of lítill vatnsþrýstingur
Of mikið gegnumflæði
Ráðstöfun
▶ Athugið tengingu við rafmagn.
▶ Skiptið um aflgjafa. → Sjá "Skiptið
um aflgjafa", bls. 218.
▶ Skiptið um rafhlöðurnar. → Sjá
notkunarleiðbeiningar
971.383.00.0.
▶ Athugið tengingar.
▶ Opnið fyrir aðstreymi vatns.
▶ Hreinsið skynjaragluggann eða
þurrkið af honum.
▶ Skiptið um lokið með
skynjaraglugganum.
▶ Geberit Hafið samband við
söluaðila.
▶ Takið rafmagnið af í 10 sekúndur.
▶ Skiptið um skynjara. → Sjá
"Skiptið um skynjara", bls. 218.
▶ Skiptið um segulloka. → Sjá
"Skipt um segulloka", bls. 219.
▶ Stillið skolunartímann. → Sjá
notkunarleiðbeiningar
971.383.00.0.
▶ Hreinsið körfusíuna. → Sjá
"Körfusían hreinsuð eða skipt um
hana", bls. 217.
▶ Opnið spjaldið.
▶ Athugið vatnsþrýstinginn.
▶ Setjið upp flæðistakmarkara.
Flæðistakmarkarinn er fáanlegur
sem aukabúnaður, vörunúmer
242.484.00.1.
18014405597129227 © 05-2022
971.384.00.0(00)