Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 5
Íslenska
Áður en skurðarbrettið er notað í fyrsta skipti
Það er auðveldara að halda vörum úr við hreinum
og án fitubletta ef þær eru meðhöndlaðar með olíu
fyrir fyrstu notkun. Það bætir líka rakaþol viðarins.
Notaðu olíu sem má komast í snertingu við mat,
eins og jurtaolíu. Berðu eina umferð af olíu á
vöruna og þurrkaðu alla umframolíu af. Endurtakið
24 klukkustundum síðar.
Umhirða skurðarbrettisins
Hægt er að aðskilja málmhlutana frá
viðarhlutunum til að auðvelda þrif.
Málmbakkann þarf að þvo í höndunum.
Þrífðu skurðarbrettið með hreinum klút
eða skrúbbaðu það með bursta. Láttu
skurðarbrettið ekki liggja í bleyti og ekki skilja
það eftir í vatni í lengir tíma. Það getur valdið
því að viðurinn klofnar.
Þurrkaðu brettið vandlega en ekki hita það til að
flýta fyrir.
Til að meðhöndla brettið er hægt að pússa það
með meðalgrófum sandpappír og olíubera það.
Nokkur ráð
Það er góð hugmynd að nota mismunandi
skurðarbretti fyrir mismunandi mat. Óeldaður
kjúklingur inniheldur til dæmis bakteríur sem
ættu aldrei að komast í snertingu við mat sem
er borðaður hrár.
Áhöld og skurðarbretti sem hafa komist í
snertingu við hráan kjúkling þarf þess vegna
alltaf að þvo mjög vandlega. Það er líka ráðlagt
að nota sérstök skurðarbretti fyrir mat eins og
lauk, fisk o.þ.h. Af þessum mat er sterk lykt sem
smitast auðveldlega í annan mat.
9

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis