Rafmagnstengi sett í samband við rafbúnaðinn
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Gakktu úr skugga um að dælan sé að-
eins tengd við rétt jarðtengt tengi
(verndandi jarðtenging).
‐
Hlífðarjarðtenging rafmagnstengisins
verður að vera tengd við hlífðarjar-
ðtengingu tækisins. Tengið verður þess
vegna að vera með sama hlífðarjar-
ðtengingarkerfi og rafmagnstengið. Ef
svo er ekki skal nota hentugt milli-
stykki.
Öryggjabox tengt við rafbúnaðinn
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Takið búnaðinn úr sambandi við raf-
magn, þar með talið viðvörunarraflið-
ana. Bíðið í minnst 5 mínútur áður en
nokkur tengivinna er framkvæmd í
tengjakassanum.
‐
Gangið úr skugga um að ekki sé hætta
á að rafmagni verði hleypt á fyrir slysni.
Stöðluð eining, FM 200
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Gakktu úr skugga um að rafleiðslurnar
sem tengja á við tengiknippin hér fyrir
neðan séu aðgreindar hver frá annarri
með sérstyrkrti einangrun eftir leiðslun-
um endilöngum.
Kerfið skolað
HÆTTA
Mengað drykkjarvatn
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Skolaðu kerfið áður en það er ræst eða
eftir kyrrstöðu.
Varan stillt
VIÐVÖRUN
Heitt yfirborð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Aðeins má snerta hnappana á skján-
um. Varan getur verið mjög heit.
88
VIÐVÖRUN
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Ef stjórnborðið er með sprungum eða
götum skal skipta um það strax. Hafðu
samband við næsta söluaðila Grund-
fos.
Viðhald
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Takið búnaðinn úr sambandi við raf-
magn, þar með talið viðvörunarraflið-
ana. Bíðið í minnst 5 mínútur áður en
nokkur tengivinna er framkvæmd í
tengjakassanum.Gangið úr skugga um
að ekki sé hætta á að rafmagni verði
hleypt á fyrir slysni.
HÆTTA
Segulsvið
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Ekki handleika hreyfilinn eða snúðinn
ef þú ert með gangráð.
Kröfur um kapla
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Fylgdu ákvæðum staðbundinna reglu-
gerða um þversnið kapla.
‐
Notaðu ráðlagða öryggjastærð.
Hvernig farga á vörunni
Táknið fyrir ruslatunnu sem krossað er
yfir þýðir að ekki má farga vörunni með
heimilissorpi. Þegar endingartíma vöru
sem merkt er með þessu tákni lýkur
skal fara með hana á tiltekinn söfnun-
arstað hjá sorpförgunarfyritæki á
staðnum. Söfnun og endurvinnsla
slíkra vara hjálpar til við að vernda um-
hverfið og heilsu manna.