Íslenska (IS) Öryggisleiðbeiningar
Flutningur vörunnar
VIÐVÖRUN
Fallandi hlutir
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Gangið tryggilega frá vörunni við flutn-
inga til að hindra að hún hallist fram
eða falli niður.
VARÚÐ
Bakmeiðsl
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Notið lyftibúnað.
VARÚÐ
Fætur kremjast
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Notið öryggisskó þegar varan er færð
til.
Vélræn uppsetning
Bilanaleit
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Takið búnaðinn úr sambandi við raf-
magn áður en nokkur vinna fer fram við
vöruna.
‐
Gangið úr skugga um að ekki sé hætta
á að rafmagni verði hleypt á fyrir slysni.
Vörunni lyft
VARÚÐ
Beittur hlutur
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Notið persónuhlífar.
VARÚÐ
Fætur kremjast
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Notið öryggisskó þegar varan er færð
til.
‐
Notið lyftibúnað.
VARÚÐ
Bakmeiðsl
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Notið lyftibúnað.
Rafmagnstenging
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Takið búnaðinn úr sambandi við raf-
magn, þar með talið viðvörunarraflið-
ana. Bíðið í minnst 5 mínútur áður en
nokkur tengivinna er framkvæmd í
tengjakassanum.Gangið úr skugga um
að ekki sé hætta á að rafmagni verði
hleypt á fyrir slysni.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Gangið úr skugga um að fæðispenna
og tíðni samræmist gildunum sem til-
greind eru á merkiplötu.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Hægt þarf að vera að læsa aðalrofa í
stöðu 0. Gerð og kröfur eins og tilgreint
er í EN 60204-1, 5.3.2.
Vörn gegn rafstuði, óbeinni snertingu
VIÐVÖRUN
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Tengið vöruna við jarðtengda inn-
stungu og tryggið hana gegn óbeinni
snertingu, í samræmi við staðbundnar
reglugerðir.
Bilunarstraumrofar
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Ef lög og reglugerðir í viðkomandi landi
gera kröfu um bilunarstraumrofa (RCD)
eða samsvarandi búnað í rafkerfinu
verður slíkur búnaður að vera af gerð B
eða betri vegna eðliseiginleika sam-
fellds lekajafnstraums.
87