6
orlofsstilling (handahófsstilling)
Hægt er að virkja bæði viku- eða dagastillingar. Breytir
forstilltum tímum af handahófi um allt að +/- 15 mínútur.
7
handstýrð stilling (vörn gegn því að læsast úti)
Hægt er að setja gluggahlerann upp og niður handvirkt.
Gerir sjálfstýringuna óvirka og kemur í veg fyrir að hægt
sé að læsast úti.
8
9
sólarvirkni / ljósaskiptavirkni*
10 11
Stöðva (handstýring, sjálfstýring)
Þegar gluggahlerinn er á leið upp – ýtið á hnappinn
Þegar gluggahlerinn er á leið niður – ýtið á hnappinn
12
„set"-hnappur
Til að skipta á milli stillinga og til að staðfesta stillingar
sem valdar hafa verið.
tengi fyrir skynjara
13
* Virkni aðeins til staðar þegar sett er upp með vöru 25556
uppsetning
307
311