Herunterladen Diese Seite drucken

Lowara DOMO, DOMO GRI DOC, DIWA Sicherheitsinweise Seite 54

Werbung

is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
DOC
http://lowara.com/pumps-circulators/
submersible-dewatering-pumps/
doc-submersible-pumps-for-dirty-
water/?tab=literature
1 Inngangur og öryggi
Þessar öryggisleiðbeiningar munu birtast aftur í viðeigandi
köflum handbókarinnar um uppsetningu, notkun og viðhald.
Þessar öryggisleiðbeiningar skal geyma á
uppsetningarsvæðinu fyrir upplýsingar síðar.
VARÚÐ:
Þessi handbók er óaðskiljanlegur hluti
af einingunni. Nauðsynlegt er að lesa og
skilja handbókina áður en einingin er sett
upp og tekin í notkun. Handbókin verður
ávallt að vera til staðar fyrir notandann
og geymd nálægt einingunni og þess
gætt að hún haldist í góðu ástandi.
AÐVÖRUN:
Röng notkun einingarinnar getur valdið
líkamstjóni og skemmdum á eignum
ásamt því að ógilda ábyrgðina.
AÐVÖRUN:
Aðeins hæfir notendur mega nota
eininguna. Hæfir notendur eru
manneskjur sem geta þekkt áhættur og
forðast hættur við uppsetningu, notkun
og viðhald á einingunni.
AÐVÖRUN:
• Fyrir lönd innan EB: Börn 8 ára og
eldri og fólk með skerta líkamlega,
snerti- og andlega getu eða reynslu-
og þekkingarleysi má nota tækið, að
því gefnu að þau hafa fengið eftirlit
eða leiðbeiningar varðandi notkun
tækisins á öruggan hátt og ef þau skilja
hætturnar sem fylgja. Börn mega ekki
leika með tækið. Börn mega ekki þrífa
eða viðhalda tækinu án eftirlits.
54
DIWA
http://lowara.com/pumps-circulators/
submersible-dewatering-pumps/
diwa-submersible-pumps-for-dirty-
water/?tab=literature
• Fyrir lönd utan ESB: Börn og fólk með
skerta líkamlega, snerti- og andlega
getu eða reynslu- og þekkingarleysi
mega ekki nota tækið nema þau fái
eftirlit eða leiðbeiningar varðandi
notkun tækisins á öruggan hátt frá
manneskju sem er ábyrg fyrir öryggi
þeirra. Börn skulu vera undir eftirliti
þannig að tryggt sé að þau leiki ekki
með tækið.
DOMO, DOMO GRI og DIWA eingöngu
AÐVÖRUN:
Einingin inniheldur smurefni.
AÐVÖRUN: Hætta vegna
jónandi geislunar
Ef einingin hefur orðið fyrir jónandi
geislun skal hefja nauðsynlegar
öryggisráðstafanir til verndar fólki.
Ef þarf að senda eininguna skal láta
flutningsmann og viðtakanda vita svo
að hægt sé að grípa til viðeigandi
öryggisráðstafana.
2 Meðhöndlun og geymsla
HÆTTA: Rafmagnshætta
Það er stranglega bannað að halda á
einingunni með rafmagnssnúrunni eða
flotrofanum.
AÐVÖRUN:
Einingin og hlutir hennar gætu verið
þung: hætta á að kremjast
AÐVÖRUN:
Notið ávallt hlífðarbúnað.

Werbung

loading