Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Kimberly-Clark HOMEPUMP Eclipse Bedienungsanleitung Seite 55

Elastomeric pump
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 23
VIÐVÖRUN:
Fylla verður á Homepump Eclipse* dæluna
4 klukkustundum fyrir lyfjagjöf til að fá innrennsli við
uppgefinn rennslishraða. Ef dælan er notuð strax eftir
áfyllingu getur rennslishraðinn aukist um allt að 50%.
LYFJAGJAFARSETTIÐ FORHLAÐIÐ
Notið smitgátaða aðferð
ATHUGIÐ: Til að draga úr hættu á botnfalli í slöngunum er
hægt að forhlaða Homepump Eclipse* dæluna með litlu magni
þynningarefnis þannig að lyfið sé ekki í leiðslum dælunnar
fyrr en innrennslið er hafið. Þessa aðferð má nota með öllum
lyfjum sem geta myndað botnfall.
VARÚÐ: Mikilvægt er að forhlaða alveg dæluslöngur. Ef
það er ekki gert getur það hindrað innrennslið úr dælunni.
1. Fjarlægið lok á ysta enda
2. Opnið klemmuna til að hefja forhleðslu
3. Þegar allt loft er farið úr öllum slöngum og rennsli
vökva sést við ysta enda Luer-tengis, er forhleðslu
lyfjagjafasettsins lokið.
4. Lokið klemmunni og setjið lokið aftur á slönguna þar til
hún er tilbúin til notkunar.
INNRENNSLI HEFST
Notið smitgátaða aðferð
ATHUGIÐ: Heilbrigðisstarfsmaður verður að leiðbeina
sjúklingum um rétta notkun.
1. Látið Homepump Eclipse* dæluna ná stofuhita áður en
hún er notuð. (Tafla 1)
2. Gangið úr skugga um að klemman á slöngunum sé lokuð.
3. Hreinsið stungustað sjúklings fyrir hollegg/búnað fyrir
aðgengi að bláæð.
4. Festið slöngur Homepump Eclipse* dælunnar á búnaðinn
fyrir aðgengi.
5. Hefjið innrennslið með því að opna klemmuna; lyfjagjöf
vökvans hefst strax.
• ATHUGIÐ: Ef brot er á slöngu skal velta brotinu á milli
fingranna til að leiðrétta lögun slöngunnar og auðvelda
vökvarennslið.
INNRENNSLI LOKIÐ:
• Innrennsli er lokið þegar gúmmíhimnan er ekki lengur
þanin.
• Lokið klemmunni, aftengið og fargið Homepump Eclipse*
dælunni í samræmi við verklag stofnunar ykkar.
ATHUGIÐ:
Ef dælan starfar ekki eins og ætlast er til, skal
ekki farga dælunni. Hafið samband við I-Flow* til að fá
leiðbeiningar um vöruskil: internationalorders@iflo.com
eða +1.949.206.2700
TÆKNILEGAR FORSKRIFTIR
NÁKVÆMNI VIÐ INNDÆLINGU: Þegar hún er fyllt að
uppgefnu (tilgreindu) rúmmáli, er nákvæmni rennslishraða
Homepump Eclipse* dælunnar ±15% af uppgefnum (tilgrein-
dum) rennslishraða þegar innrennsli hefst 4 klst. eftir fyllingu
og gefin er venjuleg saltlausn sem þynnir við 20 °C/68 °F.
DÆMIGERT FLÆÐIRIT
Hér fyrir neðan er línurit fyrir dæmigert rennsli með
gúmmídælu Homepump Eclipse*. Rennslishraðinn kann
að vera meiri eða minni en ±15% í upphafi og í lok
innrennslisins.
Dæmigerður rennslishraði
Prósent lyfjagjafartími
ATHUGASEMDIR:
• Ekkert latex er í vökvarásinni eða í snertingu við mann.
Vísað er til tækniupplýsinga um latexofnæmi - Homepump*
tækniútgáfa á www.iflo.com.
• Lengd slangna er u.þ.b. 96 ±20 cm (38 ±8 tommur)
AÐSTÆÐUR VIÐ GEYMSLU
Geymið við almennar vöruhúsaaðstæður. Verjið gegn
ljósgjöfum og hita. Geymið á þurrum stað.
Nafngildi
100%
53

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis