Herunterladen Diese Seite drucken

schellenberg Rollopower PREMIUM Bedienungsanleitung Seite 180

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für Rollopower PREMIUM:

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
CE-SAMR ÆMISYFIRLÝSING
Röramótorinn (vörunr.
DE
evrópskra og innlendra tilskipana. Sýnt hefur verið fram á samræmi. Nálgast má texta ESB-samræmisyfirlýsingarinnar í heild
sinni á vefslóðinni http://www.schellenberg.de (undir valmyndaratriðinu „Service" í Download-Center).
Ekki má fleygja handsendinum og rafhlöðum með heimilissorpi. Skila skal handsendinum á viðeigandi söfnunarstað
fyrir úr sér gengin rafmagnstæki. Skila skal ónýtum rafhlöðum á viðeigandi söfnunarstað.
Tilskipun 2006/42/EB um vélarbúnað
RED 2014/53/EU
ÁBYRGÐARSKILMÁLAR
Við ábyrgjumst að vörur okkar eru lausar við efnis- og framleiðslugalla. Ekki er tekin ábyrgð á skemmdum sem verða vegna:
eðlilegs slits sem verður við notkun
rangrar uppsetningar, tengingar, notkunar eða meðferðar
óviðráðanlegra atvika eða annarra ytri áhrifa
rangs viðhalds og viðgerða af hendi þriðja aðila
tæknilegra breytinga af hendi þriðja aðila
Vegna ábyrgðar munum við velja hvort gert verði við vöruna eða henni skipt út fyrir samsvarandi vöru frá SCHELLENBERG.
Ábyrgðartíminn lengist ekki við það að skipt sé um tæki eða gert við það! Ábyrgðin gildir aðeins ef lögð er fram sölukvittun.
Þegar tæki eru send skal láta fylgja afrit af sölukvittun sem og lýsingu á gallanum sem um ræðir.
Ábyrgðin á Schellenberg-vörunni gildir í fimm ár (sjá áletrun á umbúðum) frá og með kaupdegi. Þessi framleiðendaábyrgð
skerðir ekki þær lögbundnu ábyrgðarkröfur sem þú sem neytandi kannt að eiga rétt á að setja fram gegn söluaðila samk-
væmt gildandi lögum, að meðtöldum sérstökum ákvæðum til verndar neytendum. Framleiðendaábyrgðin útilokar hvorki né
takmarkar lögbundnu ábyrgðina.
TÆKNILÝSING
Vörunr. Nr.
Gluggahlerakerfi
Ø átthyrndur öxull
Átak
Hámarksgangtími
Hámarksflötur plasthlera
Togkraftur
Uppgefið afl
Stilling fyrir endastöður
með vegglegu
Ábyrgðartími
Mesta uppsetningarlengd
20506/20510/20810/20820/20840,
20506/20507
20510/20511
Mini
Mini
40 mm
40 mm
6 Nm
10 Nm
4 mínútur
4 mínútur
4,0 m²
6,0 m²
15 kg
25 kg
98 vött
121 vött
Útvarpsbylgjur
Útvarpsbylgjur
1 Comfort-Set
1 Comfort-Set
5 ár
5 ár
550 mm
550 mm
20507/20511/20811/20821/20841) uppfyllir gildandi kröfur
20810/20811
Maxi
60 mm
10 Nm
4 mínútur
4,2 m²
20 kg
113 vött
Útvarpsbylgjur
1 Comfort-Set
5 ár
550 mm
180
20820
20840
Maxi
Maxi
60 mm
60 mm
20 Nm
40 Nm
4 mínútur
4 mínútur
8,5 m²
15 m²
34 kg
60 kg
161 vött
218 vött
Útvarpsbylgjur
Útvarpsbylgjur
1 Comfort-Set
1 Comfort-Set
5 ár
5 ár
550 mm
550 mm

Werbung

loading