Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Geberit Selva 116082001 Betriebsanleitung Seite 102

Inhaltsverzeichnis

Werbung

IS
Skolunartíminn stilltur
Stilla verður skolunartímann innan fyrstu 30
mínútnanna eftir að straumurinn er settur á.
Skilyrði
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
1
Endurræsið þvagskálastýringuna. →
Sjá "Þvagskálastýringin endurræst",
bls. 103.
✓ Þvagskálastýringin endurræsist.
2
Haldið hvítu blaði við neðri brún
þvagskálarinnar framan við innrauða
skynjarann í að minnsta kosti
2 sekúndur.
✓ Að 2 sekúndum liðnum heyrast
2 stutt hljóðmerki.
3
Takið hvíta blaðið frá.
4
Haldið hendi upp að innrauða
skynjaranum innan 10 sekúndna.
5
Takið hendina frá eftir réttan fjölda
hljóðmerkja.
✓ Skolað er svo lengi sem höndin
er fyrir framan skynjarann. Eitt
hljóðmerki samsvarar u.þ.b. 0,2 l
skolunarmagni. Til dæmis: 12
hljóðmerki samsvara u.þ.b. 2,4 l.
✓ Tveimur sekúndum eftir að
höndin er tekin frá heyrast 2
stutt hljóðmerki til staðfestingar
á stillingunni.
Niðurstaða
✓ Skolunartíminn hefur verið stilltur.
Þvagskálin er tilbúin til notkunar.
102
7
, bls. 251.
Skynjunarfjarlægðin fínstillt
• Ef skolun er sett af stað of snemma, of
seint eða þegar ekki er til þess ætlast er
hægt að fínstilla skynjunarfjarlægð
innrauða skynjarans. Skynjunarsviðið er
þá mælt að nýju.
• Fínstilla verður skynjunarfjarlægðina
innan 30 mínútna eftir að straumurinn er
settur á.
Skilyrði
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
8
, bls. 252.
1
Endurræsið þvagskálastýringuna. →
Sjá "Þvagskálastýringin endurræst",
bls. 103.
✓ Þvagskálastýringin endurræsist.
2
Haldið hvítu blaði við neðri brún
þvagskálarinnar framan við innrauða
skynjarann.
✓ Að 2 sekúndum liðnum heyrast
2 stutt hljóðmerki.
3
Haldið hvíta blaðinu upp að innrauða
skynjaranum í 15 sekúndur til
viðbótar.
4
Takið hvíta blaðið frá þegar
hljóðmerki heyrist með einnar
sekúndu mill bili.
5
Farið frá þvagskálinni í að minnsta
kosti 10 sekúndur svo hægt sé að
mæla skynjunarsviðið að nýju.
Niðurstaða
✓ Að því loknu er skolun sett af stað og
skynjunarfjarlægðin hefur verið stillt.
Þvagskálin er tilbúin til notkunar.
9007202368641931-1 © 07-2018
966.933 00.0 (02)

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis