Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Geberit Piave Betriebsanleitung Seite 98

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für Piave:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
IS
7
Farið með hendur undir handlaugatækin til
að prófa hvort þau virka rétt.
8
Setjið lokið á. → Sjá myndaröð
Einnig er hægt að taka hleðslurafhlöðuna
alveg úr boxinu til að hlaða hana. Takið
rafmagnssnúruna og snúru rafalsins úr
sambandi.
Stillingar sem fagaðili framkvæmir
Leita skal til fagaðila ef breyta þarf eftirfarandi
stillingum:
• Stilla skynjunarsvið innrauða skynjarans
• Breyta tímastillingunni
• Setja í orkusparandi stillingu
• Gera reglulega skolun virka
• Framkvæma bilanagreiningu
98
Förgun
Innihaldsefni
6
, bls. 243.
Vara þessi uppfyllir kröfur tilskipunar  2 011/65/ESB
um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna
í rafbúnaði og rafeindabúnaði (RoHS).
Förgun raf- og
rafeindatækjaúrgangs
Samkvæmt tilskipun 2012/19/ESB um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang  (WEEE - Waste Electrical
and Electronic Equipment) er framleiðendum
raftækja skylt að taka við úr sér gengnum tækjum
og farga þeim með viðeigandi hætti. Táknið gefur til
kynna að ekki má fleygja tækinu með venjulegu
sorpi. Skila skal úr sér gengnum tækjum beint til
Geberit þar sem séð verður um að farga þeim með
viðeigandi hætti. Nálgast má heimilisföng
móttökustöðva hjá viðkomandi söluaðila Geberit.
45035998285466763-1 © 03-2020
967.455.00.0(02)

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Brenta

Inhaltsverzeichnis