Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Axkid Bigkid 2 Bedienungsanleitung Seite 51

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 13
Lestu þessar leiðbeiningar áður en þú setur Axkid Bigkid í bílinn. Nánari upplýsingar og ísetningarmyndbönd
er að finna á www.axkid.com.
Geymið þessa handbók til síðari nota.
Reynið EKKI að nota einhvern hluta þessa barnabílstóls með öðrum barnabílstól. Gangið úr skugga um að allur
farangur eða lausir hlutir (t.d. bækur, töskur o.þ.h.) séu tryggilega festir í ökutækinu þar sem þeir geta valdið
meiðslum á farþegum ef árekstur verður.
Reynið EKKI (nema þar sem því er lýst er í þessari handbók) að taka í sundur eða breyta þessum barnastól eða
breyta því hvernig öryggisbelti ökutækisins eru notuð.
Notið EKKI Axkid Bigkid á heimilinu eða á öðrum þeim stöðum sem ekki eru viðurkenndir. Stóllinn hefur aðeins
verið hannaður til notkunar í bíl. Gakktu úr skugga um að Axkid Bigkid sé ávallt tryggilega fest við bílsætið -
jafnvel þegar hann er ekki í notkun.
Barnabílstólinn má ekki nota án tauáklæðisins.
Tilkynningar
Barnabílstólinn má aðeins nota í ökutækjum sem búin eru þriggja punkta bílbeltakerfum sem hafa verið vottuð
í samræmi við reglugerð ECE-16 eða svipaða staðla.
Líklegt er að stóllinn passi rétt ef að framleiðandi ökutækisins hefur lýst því yfir í handbók ökutækisins að
ökutækið sé gert fyrir algilt (Universal) barnaöryggi fyrir þennan flokk.
Barnabílstóllinn er gerður fyrir algilt (Universal) barnaöryggi og er í samræmi við reglugerðina ECE-R44/04 til
almennrar notkunar í ökutækjum. Hann passar flestum en ekki öllum ökutækjasætum.
Þessi barnabílstóll hefur verið skilgreindur sem algildur (Universal) varðandi barnaöryggi samkvæmt strangari
skilyrðum en fyrri hönnun sem eru ekki með „Universal-merkinguna.
Barnabílstólar geta sett för á áklæði bílsætis. Framleiðanda getur ekki ábyrgst skemmdir eða för á sætum
ökutækis.
Eftirfarandi aðstæður gætu verið ólögmætar og munu ógilda ábyrgðina:
a.
Allar breytingar eða önnur notkun barnabílstólsins sem ekki hefur verið heimiluð eða ráðlögð af
framleiðanda.
b.
Öll ísetning sem ekki er stranglega í samræmi við leiðbeiningarnar. Framleiðandinn samþykkir enga
ábyrgð varðandi mál sem stafa af óleyfilegum breytingum, notkun eða ísetningu.
Ekki skal nota neina álagspunkta aðra en þá sem lýst er í þessari handbók.
Geymið þessa handbók á öruggum stað fyrir allar spurningar sem geta komið upp í framtíðinni.
50
50

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Bigkid 2 premium

Inhaltsverzeichnis