is - Þýðing af upprunalega eintakinu
MONTECCHIO MAGGIORE,
12.01.2014
AMEDEO VALENTE
(FORSTJÓRI VERKFRÆÐI-
DEILDAR OG DEILDAR FYRIR
RANNSÓKNIR OG ÞRÓUN)
rev.00 [endurskoðun 00]
Lowara er vörumerkif Xylem Inc. eða eins af dóttur-
félögum þess.
2 Flutningur og geymsla
2.1 Farðu yfir pöntunina
1. Kannaðu ytra byrði pakkans í leit að merkjum
um skemmdir.
2. Hafðu samband við dreifingaraðila okkar innan
átta daga frá móttöku ef sýnilegar skemmdir eru
á vörunni.
Fjarlægðu einingu úr pakkningunum
1. Fylgdu viðkomandi skrefum:
• Ef samstæðunni er pakkað í pappakassa
skal fjarlægja hefti og opna kassann.
• Ef samstæðunni er pakkað í trékassa skal
gæta að nöglum og gjörðum þegar opnað er.
2. Fjarlægðu skrúfur eða ólar sem notaðar eru til
að festa viðargrunninn.
2.1.1 Skoðaðu eininguna
1. Fjarlægðu umbúðirnar.
Fargaðu öllum umbúðum í samræmi við reglu-
gerðir á staðnum.
2. Kannaðu vöruna til að sjá hvort einhverjar ein-
ingar hafi skaddast eða vanti.
3. Ef við á, skal losa vöruna með því að fjarlægja
skrúfur, bolta og ólar.
Öryggis skal gætt við meðhöndlum nagla og
óla.
4. Hafið samband við söluaðila staðarins ef það
eru einhver mál.
2.2 Viðmiðunarreglur um flutninga
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í
gildi.
• Hætta á að kremjast. Samstæðan og
íhlutir geta verið þungir. Notið réttar
lyftiaðferðir og klæðist ávallt skóm
með stáltá.
Athugið brúttóþyngd sem sýnd er utan á umbúðum
til að geta valið réttan lyftibúnað.
Staðsetning og festingar
Aðeins er hægt að flytja dæluna eða dælusamstæð-
una lárétt. Gangið úr skugga um að dælan eða dæl-
usamstæðan sé tryggilega fest meðan hún er flutt og
geti hvorki skriðið né oltið.
126
AÐVÖRUN:
Ekki skal nota augabolta sem skrúfaður
er á vélina til að lyfta með allri dælus-
amstæðunni.
Ekki nota öxulenda á dælunni eða vélinni
til að færa dæluna, vélina eða samstæð-
una til.
• Nota má augabolta sem skrúfaðir eru í vélina,
eingöngu til að færa til staka vélina eða ef ekki er
búið að jafnvægisstilla, til að lyfta hluta af sam-
stæðunni lóðrétt úr láréttri stöðu.
Dælusamstæðan verður alltaf að vera föst eins og
sýnt er í
Mynd 1
, og dælan án mótors verður að
vera fest og flutt eins og sýnt er í
• Fjarlægið hlífðarplöturnar 681 af drifljósum 341
og setjið lyftubúnaðinn í kross. Festið dæluna/
dælusettið á lyftubúnaðinn eins og sýnt er til að
flytja hana.
Samstæða án vélar
AÐVÖRUN:
Dælu og vél, sem keypt eru sitt í hvoru
lagi og síðan tengd saman, er litið á sem
nýja vél undir Vélatilskipuninni
2006/42/EC. Sá sem tengir saman sam-
stæðuna er ábyrgur fyrir öllum öryggisa-
triðum varðandi hana.
2.3 Geymsluleiðbeiningar
Geymslustaður
Vöruna skal geyma á lokuðum og þurrum stað sem
er laus við mikinn hita, óhreinindi og titring.
ATHUGA:
• Verjið vöruna fyrir raka, hitagjöfum og áverkum.
• Setjið ekki mikinn þunga ofan á pakkaða vöruna.
2.3.1 Langtímageymsla
Ef samstæðan er í geymslu meira en 6 mánuði gildir
þessar reglugerðir:
• Geymið á lokuðum og þurrum stað.
• Geymið eininguna þar sem engin hiti, óhreinindi
eða titringur er.
• Snúið snúningsáss dælunnar með hendinni
nokkrum sinnum minnst þriðja hvern mánuð.
Meðhöndlið legur og vélunnið yfirborð þannig að þau
eru vel varðveitt. Sjáið framleiðendur drifeiningar og
tenginga um langtímageymsluaðferðir.
Hafið samband við viðkomandi sölu- og þjónustu-
deild varðandi spurningar um mögulega meðferðar-
þjónustu langtímageymslu.
Umhverfishiti
Vöruna skal geyma við umhverfishitastig frá -5°C til
+40°C (23°F til 104°F).
3 Vörulýsing
3.1 Gerð dælu
Dælan er lárétt stök dæla með dæluhús þéttkúplað
við staðlaðar rafvélar.
Hægt er að nota dæluna fyrir meðhöndlun:
Mynd 2
.