4.
Til að festa skálarvörnina***: Gættu þess að vörnin sé sett aftur í niðurliggjandi stöðu
áður en byrjað er að nota hrærivélina. Hrærivélin fer ekki í gang ef skálarvörnin er ekki í
réttri stöðu.
Stöðvunarrofi: Ýttu á stöðvunarrofann ef þú þarft að stöðva hrærivélina strax þegar hún
er í notkun. Til að halda notkun áfram skaltu setja hraðastillinn á slökkt (0), og toga
stöðvunarrofann út. Þá er hrærivélinn aftur tilbúin fyrir eðlilega notkun.
***Eingöngu fáanlegt með völdum módelum og eingöngu sem fylgihlutur sem þarf að kaupa
sérstaklega.
220
A
A. Stöðvunarrofi