LEIÐBEININGAR FYRIR HRAÐASTILLI
Allar hraðastillingar byrja hægt þannig að
hrærivélin byrjar á lægri hraða svo að
hráefni skvettist ekki upp úr eða svo
hveitiský myndist ekki við ræsingu. Síðan
eykst hraðinn smám saman upp í valinn
hraða.
HRAÐI
FYLGIHLUTIR
Flatur hrærari úr
1
ryðfríu stáli
Flatur hrærari úr
ryðfríu stáli
2
Deigkrókur úr
ryðfríu stáli
Flatur hrærari úr
ryðfríu stáli
4
11-víra þeytari úr
ryðfríu stáli
Flatur hrærari úr
ryðfríu stáli
6
11-víra þeytari úr
ryðfríu stáli
11-víra þeytari úr
8–10
ryðfríu stáli
NOTKUNAR-
AÐGERÐ
TÍMI
1-10 mínútur
hræring
1-10 mínútur
blöndun,
hnoðun
1-10 mínútur
Blöndun,
hræring
1-30 mínútur
1-10 mínútur
Hræring,
þykking
1-30 mínútur
hræring,
1-30 mínútur
þeyting
Til að hræra hægt, blanda
saman, stappa og byrja á
öllum hræringum. Notist til að
Hæg
bæta hveiti og þurrefnum við
deigið og til að bæta vökva
við þurrefni. Ekki nota
hraðastillingu 1 til að blanda
eða hnoða gerdeig.
Til að blanda hægt, stappa
saman og hræra hraðar.
Notist til að blanda og hnoða
gerdeig, þykkar deigblöndur
Hæg
og sætindi, byrja að stappa
kartöflur eða annað
grænmeti, blanda fitu út í
deig, blanda saman þunnt
deig sem skvettist
auðveldlega til.
Til að blanda miðlungsþykkt
deig, svo sem kökudeig.
Notist til að blanda saman
sykur og feiti og til að hræra
sykur út í eggjahvítur til að
gera marengs. Hálfur hraði
fyrir kökudeig. Notist með:
Hakkavél, sneiðara/rífara,
pastarúllu, og ávaxta-/
grænmetispressu.
Til að hræra á
miðlungshraða (kremun) eða
þeyta. Notað til að klára að
blanda saman kökudeig,
kleinuhringjadeig eða annað
deig. Hár hraði fyrir kökudeig.
Til að þeyta rjóma,
eggjahvítur og soðinn
Hröð
glassúr. Til að þeyta lítið
magn af rjóma, eggjahvítum
eða til að klára að þeyta
kartöflumús.
LÝSING
215