Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Bosch Kiox BUI330 Originalbetriebsanleitung Seite 147

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für Kiox BUI330:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 5
Birting villukóða
Stöðugar prófanir á íhlutum rafhjólsins fara fram sjálfkrafa.
Ef villa greinist birtist samsvarandi villukóði á hjólatölvunni.
Allt eftir því um hvernig villu er að ræða getur verið að slökkt
sé sjálfkrafa á drifinu. Hins vegar er alltaf hægt að hjóla áfram
Kóði
Orsök
410
Einn eða fleiri hnappar á hjólatölvunni eru
fastir.
414
Vandamál með tengingu stjórnbúnaðar
418
Einn eða fleiri hnappar á stjórnbúnaðinum
eru fastir.
419
Stillingavilla
422
Vandamál með tengingu drifeiningar
423
Vandamál með tengingu rafhlöðu
rafhjólsins
424
Samskiptavilla milli íhluta
426
Innri villa vegna þess að farið var yfir
tímamörk
430
Rafhlaðan í hjólatölvunni er tóm (ekki á
BUI350)
431
Villa í tengslum við hugbúnaðarútgáfu
440
Innri villa í drifeiningunni
450
Innri hugbúnaðarvilla
460
Villa í USB-tengi
490
Innri villa í hjólatölvunni
500
Innri villa í drifeiningunni
502
Villa í ljósunum á hjólinu
503
Villa í hraðaskynjara
504
Inngrip í hraðamerki greindist.
510
Innri skynjaravilla
511
Innri villa í drifeiningunni
530
Rafhlöðuvilla
Bosch eBike Systems
án stuðnings frá drifinu. Skoða skal rafhjólið áður en það er
notað aftur.
Láta verður viðurkenndan söluaðila reiðhjóla annast
u
allar viðgerðir.
Úrræði
Athugaðu hvort hnappar eru fastir, t.d. vegna óhreininda sem
borist hafa inn. Ef þörf krefur skal hreinsa hnappana.
Láttu athuga tengi og tengingar
Athugaðu hvort hnappar eru fastir, t.d. vegna óhreininda sem
borist hafa inn. Ef þörf krefur skal hreinsa hnappana.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Láttu athuga tengi og tengingar
Láttu athuga tengi og tengingar
Láttu athuga tengi og tengingar
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla. Þegar þessi villa
kemur upp er ekki hægt að sýna eða breyta ummáli dekkjanna í
valmyndinni fyrir grunnstillingar.
Hlaða skal hjólatölvuna (í festingunni eða í gegnum USB-tengi)
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Taktu snúruna úr sambandi við USB-tengið á hjólatölvunni. Ef
vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa samband við
viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Láta skal skoða hjólatölvuna
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Athuga skal ljósin og tilheyrandi leiðslur. Endurræstu kerfið. Ef
vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa samband við
viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Athugaðu stöðu teinasegulsins og stilltu hann ef þess þarf.
Athugaðu hvort átt hefur verið við búnaðinn. Stuðningur drifsins er
minnkaður.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi skaltu hafa
samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Slökktu á rafhjólinu, taktu rafhlöðuna úr rafhjólinu og settu hana
síðan aftur í. Endurræstu kerfið. Ef vandamálið er áfram fyrir hendi
skaltu hafa samband við viðkomandi söluaðila Bosch-rafhjóla.
Íslenska – 9
1 270 020 XBK | (29.05.2023)

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis