Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Widex DEX Sound Assist Bedienungsanleitung Seite 149

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 47
Pörun við snjallsíma eða annað snjalltæki:
1. Slökktu á Sound Assist-tækinu.
2. Kveiktu á Bluetooth í snjallsímanum eða snjalltækinu.
3. Ýttu á hljóðstyrkshnappinn til að hækka (+) og aflhnappinn/stillinga-
hnappinn (1.6) samtímis í þrjár sekúndur þar til gaumljósin fyrir not-
kun (1.5) loga í bláum lit.
4. Gættu þess að fjarlægðin milli Sound Assist-tækisins og snjallsím-
ans/snjalltækisins sé ekki lengri en einn metri.
5. Opnaðu Bluetooth-valmyndina í snjallsímanum/snjalltækinu og pa-
raðu með því að velja Sound Assist-tækið úr listanum yfir tiltæk tæki.
6. Gaumljósin fyrir notkun (1.5) blikka stutt í grænum lit þegar pöruninni
er lokið.
Hægt er að para Sound Assist-tækið við allt að átta Bluetooth-tæki og
vera með virka tengingu við eitt Bluetooth-tæki.
Gerðu eftirfarandi til að endurstilla pörun heyrnartækis og snjalls-
íma/snjalltækis:
1. Slökktu á Sound Assist-tækinu.
2. Ýttu á hljóðstyrkshnappinn til að lækka (-) og aflhnappinn/stillinga-
hnappinn (1.6) samtímis í fimm sekúndur.
3. Þegar pörunarlistinn er endurstilltur byrja gaumljósin fyrir notkun (1.5)
að blikka í gulum lit.
4. Þegar endurstillingu er lokið slekkur Sound Assist-tækið á sér.
149

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis