IS
Svona er varan stillt með appinu
Athugið samhæfi
Til að nota Geberit-appið til fullnustu þarf snjallsíma með nýjustu útgáfu af Android eða iOS. Ef
þörf krefur skal athuga heimildir (Bluetooth®, staðsetningarsamþykki) og staðfesta þær.
Sækja Geberit Home-appið
Sækið Geberit Home-appið fyrir Android-
og iOS-snjallsíma beint í viðeigandi App
Store ókeypis:
1
Opnið App Store á snjallsímanum.
2
Sláið inn „Geberit Home" í
leitarreitinn.
✓ Geberit Home-appið birtist.
3
Sækið appið.
✓ Appinu verður hlaðið niður og birt
á snjallsímanum þínum.
Þú getur líka skannað viðeigandi QR kóða
til sækja Geberit Home-appið:
Android:
100
iOS:
Para Geberit ONE
speglaskápinn
1
Kveikið á speglaskápnum.
2
Opnið Geberit Home-appið og veljið
[Uppsetning á nýrri vöru].
81064801003717003 © 04-2022
970.243.00.0(02)