Öryggisleiðbeiningar
1. Börn ættu ekki að baða sig ein án eftirlits í nuddpotti.
2. Fólk með hjartavandamál, háan eða lágan blóðþrýsting og þungaðar konur ættu að ráðgast við lækni áður en þau nota nuddpottinn.
3. Ekki skal fylla pottinn með of heitu vatni. Kannið vatnshitastig áður en stigið er ofan í pottinn til að forðast bruna á fótum.
4. Þegar nuddið er í gangi ætti fólk með sítt hár ekki að fara með höfuðið í kaf nálægt sogsíunni. Teikning (1, grein 14)
Skjár og Bluetooth-aðgerðir
Loftblásari
Vatnsdæla
Ljós undir vatnsyfirborði
Kveiki-/slökkvirofi
Handbók með skjánum
1. Það heyrist „píp"-hljóð þegar ýtt er á einhvern hnapp.
2. Kveiki-/slökkvirofi: Ýtið á
hnappur fyrir ljósið í vatninu lýsast upp með rauðu ljósi. Ýtið aftur á
3. Ljós undir vatnsyfirborði: Í viðbúnaðarham skal ýta á
þýðir að litirnir breytast eftir lotukerfi með 6 mismunandi litum. Ef ýtt er aftur á
4. Loftblásari: Í viðbúnaðarham er ýtt á
5. Vatnsdæla:
5.1 Það er vatnshæðarskynjari til að forðast að dælan fari í gang ef það er ekkert eða of lítið vatn í pottinum. Það gæti skemmt vatnsdæluna.
5.2 Í viðbúnaðarham, þegar nóg vatn er og vatnshæðarskynjarinn nemur að það sé í lagi, skal ýta á
Ef ýtt er aftur á
hnappinn stöðvast hún.
5.3 Ef vatnshæðarskynjarinn nemur að vatnshæð sé ekki næg er ekki hægt að ræsa dæluna.
5.4 Ef vatnsdælan er í gangi og vatnshæðarskynjari nemur að vatnshæð sé ekki nægileg stöðvast vatnsdælan. En ef látið er renna meira vatn í pottinn
þar til rétt vatnshæð næst, verður hægt að gangsetja dæluna aftur.
6. Bluetooth-hátalari:
6.1 Ýtið á
hnappinn. Rafmagnið er á, skjárinn er í viðbúnaðarham, kveikt er á ljósinu í vatninu og bluetooth-hátalaranum.
Ýtið aftur á
til að kveikja/slökkva á ljósinu í vatninu og bluetooth hátalaranum. Bluetooth-aðgerðin slekkur og kveikir á ljósinu í vatninu.
Ef ekki er kveikt á ljósinu er ekki hægt að nota Bluetooth-aðgerðina í hátalaranum.
6.2 Þegar kveikt er á bluetooth-hátalaranum er hægt að nota farsíma eða spjaldtölvu með bluetooth-tengi til að leita að honum og tengja síðan við
farsímann til að spila tónlist. Þegar búið er að tengja símann við Bluetooth-hátalarann er hægt að nota farsímann til að stilla hljóðstyrk, hlaupa yfir
næsta lag o.s.frv.
hnappinn. Þá kemur rafmagn á, skjár fer í viðbúnaðarham, ljósið ofan í vatninu kviknar, kveiki-/slökkvirofinn og
hnappinn og það kviknar á ljósinu í vatninu. Ljósið byrjar strax ljósameðferðina sem
hnappinn og loftblásarinn fer í gang. Ýtið aftur á
rofann. Rafmagnið er farið af og allar aðgerðir verða óvirkar.
slokknar á ljósinu.
hnappinn og blásarinn stöðvast.
hnappinn og vatnsdælan fer í gang.