Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

IKEA LAGAN Serie Bedienungsanleitung Seite 58

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für LAGAN Serie:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 7
ÍSLENSKA
Virkja læsingu
Ýtið á Læsingu-hnappinn í 2 sekúndur. Aðgerðin er
virk þegar Læsingu-hnappljósið logar og hljóðmerki
heyrist.
Afvirkja læsingu
Ýtið á Læsingu-hnappinn í 2 sekúndur. Aðgerðin
er óvirk þegar Læsingu-hnappljósið slokknar og
hljóðmerki heyrist.
Hlé
1. Ýtið á hlétakkann þegar eldað er og skjár sýnir
„--", og platan er í tímabundnu hléi. Eldunarhellan
hættir að hita og ekkert rafmagn.
2. Ýtið aftur á þennan takka og er þá haldið áfram á
fyrri eldunarstillingu.
3. Ef þú ýtir ekki á hléhnappinn innan 10 mínútna
til að hefja aftur eldun eftir hlé fer helluborðið í
biðstöðu.
4. Hlé-aðgerðin virkjar bæði eldunarsvæðin samtímis.
Tímastillir
1. Tímastillirinn er notaður til að stilla eldunartímann
í hámark 99 mínútur. Ýtið á tímastillihnappinn til að
virkja tímastillinn. Skjárinn fyrir bæði eldunarsvæði
sýnir „00".
Tæknileg gögn
Orkuhlutfall
Spennuhlutfall
Tíðnihlutfall
Dýpt
Breidd
Hæð
Nettó þyngd
SAMRÆMISYFIRLÝSING
Þetta tæki uppfyllir visthönnunarkröfur í evrópskum reglugerðum nr. 66/2014 í samræmi við evrópskan staðal
EN 60350-2 - Rafeldunartæki til heimilishalds - hluti 2: Eldunarhellur - Aðferð við mælingar á afköstum.
Heimilistæki þetta hefur verið hannað,
framleitt og selt í samræmi við tilskipanir EES.
3200 W
220 - 240 V~
50 - 60 Hz
560 mm
380 mm
57 mm
6,5 kg
Heildarlýsingu má hlaða niður af www.ikea.com
2. Ýtið á
eða
til að stilla tímastillirinn. Ef
tímastillirinn er ekki notaður innan 5 sekúndna
verður hann ógildur.
3. Til að stilla ákveðinn tímastillir er ýtt á
auka tímastillingu úr 00 mínútum. Þegar ýtt er á
í lengri tíma lengist stillingin um 10 mínútur.
Ýtið á
til að lækka stillinguna úr 99 mínútum.
Þegar ýtt er á
í lengri tíma minnkar stillingin um
10 mínútur.
4. Í tímastillingunni er orkustig og tímastilling birt til
skiptis á skjánum. Þegar lækkað er á plötunni í „0",
verður tímastillingin óvirk.
5. Þegar tímastillirinn er óvirkur mun platan pípa
3 sinnum og slökkva sjálfkrafa á sér.
6. Ef bæði svæði eru á tímastilli og eitt svæði nær
tímanum að „0" tístir hann 3 sinnum og slekkur.
Annað svæði heldur tímastillingu ef það nær ekki
þessari tímastillingu.
Sjálfvirkt straumrof
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á hellunni ef:
• hitastillingin er ekki stillt eftir að kveikt er á
plötunni innan einnar mínútu.
• Þú slekkur ekki á eldunarsvæðinu eða breytir
ekki hitastillingunni eftir 2 klst. eða þegar platan
ofhitnar (t.d. þegar pannan sýður þurri).
Gerðarauðkenni
Gerð helluborðs
Fjöldi eldunarsvæða
Hitunartækni
Þvermál hringlaga
eldunarsvæða (Φ)
Orkunotkun á eldunarsvæði
(EC rafmagnseldun)
Orkunotkun helluborðs
(EC rafmagnshelluborð)
Tæknilegar upplýsingar er að finna á merkiplötu sem
fest er neðan á tækið.
58
til að
LAGAN 705-060-96
Innbyggð eldunarhella
2
Spanstraumur
Vinstra: 14,0 cm
Hægri: 15,0 cm
Vinstra: 186,9 Wh/Kg
Hægri: 190,3 Wh/Kg
188,6 Wh/Kg

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis