Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Leiðbeiningar Um Notkun - 3M Peltor WS SportTac Bedienungsanleitung

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für Peltor WS SportTac:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 35
WS SportTac, WS5, WS Workstyle
Þessi vara hefur verið prófuð og vottuð í samræmi við PPE-tilskipun 89/686/
EEC og uppfyllir einnig viðmið í EMC-tilskipun 2004/108/EC um rafsegulbúnað
sem þýðir að hlífarnar uppfylla kröfur til CE-merkingar.
ATH: Kynntu þér þessar leiðbeiningar nákvæmlega fyrir notkun og geymdu
þær til að geta kynnt þér þær síðar.
1. HVAÐ ER HVAÐ
(A:1). Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
(A:2) Tveggja punkta upphengi (spangir)
(A:3) Þéttihringir fyrir eyra (PVC-þynna og Polyester-frauð)
(A:4) Hljóðnemi fyrir umhverfishljóð
(A:5) Einangrunarpúðar (Polyester-frauð)
(A:6) Innri hlíf
(A:7) Ytri hlíf
(A:8) Smellur
(A:9) Höfuðspöng (málmþynna)
A:10). Höfuðspangarpúði (Thermoplastic Elastomer eða leður)
(A:11) AUX hljóðinntak, 3,5 mm víðóma
(A:12) Hljóðinntak, J22
(A:13) Á/Af/Stilling
(A:14) VOL+, VOL– styrkstillingar
(A:15) Talhljóðnemi
(A:16) Bluetooth hnappur
(A:17) Hleðslutengi
(A:18) Hleðslutæki
(A:19) AAA NiMH hleðslurafhlöður
(A:20) Víðómaleiðsla 3,5 mm. FL6CE
2. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
(B:1) Opnaðu höfuðspöngina.
(B:2) Færðu heyrnarhlífarnar út. Hallaðu efri hluta hlífarinnar út vegna þess að
vírinn á að koma utan á höfuðspöngina.
(B:3) Stilltu hæðina á heyrnarhlífunum með því að færa þær upp eða niður
meðan höfuðspönginni er haldið niðri.
(B:4) Spöngin á að liggja beint yfir höfuðið.
(B:5) Þrýstu hlífunum inn áður en spöngin fellur saman. Hafðu u.þ.b. 4 mm af
höfuðspönginni sýnilega.
(B:6) Felldu höfuðspöngina saman. Gættu þess að eyrnapúðarnir séu ekki
krumpaðir og að þeir liggi þétt saman. ATH! Þegar fella á höfuðspöngina
saman skal gæta þess að taka hljóðtengið úr sambandi (A:11).
3. NOTKUN/AÐGERÐIR
3:1 Að setja rafhlöður í
Fjarlægðu vinstri ytri hlíf.
(C:1) Taktu undir brún klemmunnar með verkfæri eða fingri og smelltu henni
út 3–4 mm.
(C:2) Þrýstu/renndu klemmunni niður. Fjarlægðu hlífina.
Settu í tækið AAA NiMH hleðslurafhlöðurnar sem fylgja. Gættu þess að
rafhlöðupólarnir snúi rétt.
Heyrnarhlífarnar virka einnig með alkaline rafhlöðum.
Viðvörum! EKKI hlaða alkaline rafhlöður, það gæti skaðað heyrnarhlífarnar.
Að skipta um ytri hlífar:
(C:3) Gættu þess að klemmunni sé ýtt alla leið til baka.
Settu hlífina á sinn stað ofan frá og niður og gættu þess að efsti hluti hennar
(C:4) falli inn i grópina í innri hlíf (C:5).
(C:6) Þegar hlífin er komin á sinn stað á að þrýsta/renna klemmunni upp.
3:2 Að hlaða heyrnarhlífarnar
Tengdu hleðslutækið við hleðslutengið á heyrnarhlífunum (A:17).
Þú skalt hlaða heyrnarhlífarnar í átta tíma til þess að ná hámarks nýtingu úr
rafhlöðunum.
92

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Peltor ws5Peltor ws workstyle

Inhaltsverzeichnis