Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

3M Peltor WS SportTac Bedienungsanleitung Seite 101

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für Peltor WS SportTac:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 35
IS
(H:3) VIÐ RAKA Opnaðu hlífarnar. Fjarlægðu eyrnapúðana svo þéttihringir og
rafbúnaður geti þornað. Settu saman á ný. Sjá nánar í kafla um viðhald/þrif.
Fjarlægðu rafhlöðurnar ef geyma á heyrnarhlífarnar um langa hríð. Athugaðu
virkni tækisins eftir að skipt hefur verið um rafhlöður.
8. VIÐHALD/ÞRIF
Vara þessi fellur undir WEEE tilskipunina 2002/96/EC og er endurvinnanleg.
Fargaðu tækinu í samræmi við landslög og reglur. Notfærðu þér þjónustu
endurvinnslustöðva við förgun rafeindatækja.
8:1 ÞRIF
Hreinsaðu/sótthreinsaðu heyrnarhlífarnar reglubundið með tusku og volgu
vatni. ATH.: Ekki má dýfa heyrnarhlífunum í vökva.
8:2 AÐ FJARLÆGJA EÐA SKIPTA UM YTRI HLÍFAR
Sjá 3:1
8:3 AÐ FJARLÆGJA EÐA SKIPTA UM ÞÉTTIHRINGI
(C:7) Settu fingur undir brún þéttihringsins og kipptu honum beint út.
(C:8) Komdu nýja þéttihringnum fyrir með því að þrýsta á hann uns hann fellur
á sinn stað.
9. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
HY68 SV Hreinlætisbúnaður
Hreinlætisbúnaður sem auðvelt er að skipta um, tveir deyfipúðar og smelltir
þéttihringir. Skiptu um a.m.k. tvisvar á ári til að tryggja samfellda deyfingu,
hreinlæti og þægindi, eða þegar galli kemur fram í einhverjum þessara hluta.
Hlífin og einkum þó þéttihringirnir geta orðið lélegir með tímanum og þá þarf að
rannsaka með reglulegu millibili þannig að ekki myndist sprungur og hljóðleki.
Ef þéttihringur er gallaður þarf að skipta um hann, sjá kafla um viðhald/þrif.
Tengisnúrur fyrir hljóðrás (bara móttaka)
FL6H J22 í 3,5 mm mónóinnstungu.
FL6M J22 í 2,5 mm mónóinnstungu.
FL6N J22 í 3,5 mm víðóma innstungu.
FL6CE 3,5 mm í 3,5 mm víðóma innstungu.
Hljóðrásarsnúra fyrir samskipti í báðar áttir (Gerð ICOM)
TAMT06 snúra með handvirknihnappi (push-to-talk - PTT) og hljóðnema, J22
tengi.
Aðrir varahlutir/fylgihlutir
MT53/1** hljóðnemi á armi (I:1) til samskipta í mjög hávaðasömu umhverfi.
HY400 Höfuðspangarpúði. Nota má HY400 höfuðspangarpúðann til þess að
fella tækið að fíngerðu höfði. Auðvelt er að festa púðann við höfuðspöngina, sjá
upplýsingar um festingu (J).
Bluetooth
orðamerki og myndmerki eru skrásett vörumerki í eigu Bluetooth
®
SIG, Inc. og öll notkun 3M á þessum heitum er bundin leyfi. Önnur vörumerki
og merkjanöfn eru í eigu viðkomandi eigenda.
,3M tekur ekki á sig neina ábyrgð af neinu tagi, hvort sem hún er bein eða
afleidd (þar með talið en þó ekki takmarkað við tap á hagnaði, viðskiptum og
eða viðskiptavild) sem rís af því að treysta hverjum þeim upplýsingum sem hér
eru lagðar fram af 3M. Notandinn ber ábyrgð á því að ákvarða hversu hentugar
vörurnar eru til áformaðrar notkunar. Ekkert í þessari yfirlýsingu skal metið svo
að það útiloki eða takmarki ábyrgð 3M á dauða eða líkamlegu tjóni sem rekja
má til þess að litið sé fram hjá henni.'
97

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Peltor ws5Peltor ws workstyle

Inhaltsverzeichnis