Íslenska
Vöruupplýsingar
• USB-tengið getur veitt allt að 1,0 A
straum.
Notkunarleiðbeiningar
• Stingdu spennubreytinum í
samband við vegginnstungu. Settu
USB snúrurna í samband og tengdu
svo hinn enda snúrunnar í tækið
sem þú vilt hlaða eða kveikja á.
• Notaðu aðeins USB snúrur sem
mælt er með fyrir tækið þitt
og skiptu út gölluðum snúrum
samstundis.
Gott að vita
• Lengd USB snúrunnar og gæði hafa
áhrif á hleðsluhraða og getu.
• Búnaðurinn gæti hitnað þegar
hann er í hleðslu. Það er eðlilegt og
hann kólnar aftur þegar hann er
fullhlaðinn.
• Hitastig fyrir hleðslutæki við
notkun: 5°С til 45°С.
• Taktu hleðslutækið úr sambandi
fyrir þrif og þegar það er ekki í
notkun.
Þurrkaðu af hleðslutækinu með
rökum klút. Hleðslutækið má aldrei
liggja í vatni.
VARÚÐ:
• Innstungan þarf að vera nálægt
búnaðinum og aðgengileg.
• Notaðu aðeins í þurru umhverfi.
• Eftirlit ætti að vera með börnum, til
að tryggja að þau leiki sér ekki með
vöruna.
• Ef varan skemmist þarf að farga
henni.
• Ekki nota skemmda eða gallaða
USB snúru, þar sem það gæti
skemmt hleðslutækið og verið
skaðlegt tækinu.
Geymdu þessar leiðbeiningar til
að nota síðar.
14