Notkunarleiðbeiningar fyrir Mepla þrýstikraga og millikjaft
Pressið aftur
Ef þrýstitenging er ekki pressuð nógu vel verður að pressa aftur. Allt
eftir fyrri pressun getur verið að þrýstiverkfærið mæti engri mótstöðu
á löngum kafla. Þegar pressað er aftur er það gert með sama hætti
og venjulega pressunin sem lýst er hér að ofan.
VARÚÐ
Óþétt tenging ef ekki er pressað með réttum hætti
Fittings sem pressuð eru með þrýstikragann á röngum stað kunna
að hafa skemmst og má því ekki pressa þau aftur. Ef pressunin
hefur mistekist skal skipta um tengið
144