1. Fyrsta notkun
1.1
Þrífið og skolið kaffivélina, kaffikörfuna, lokið og pípuna með heitu
vatni. Látið hlutina þorna.
1.2
Sjóðið vatn í kaffivélinni með pípuna og kaffikörfuna á sínum stað
þar til ljósið kviknar.
1.3
Hellið vatninu úr kaffivélinni. Slökkvið á henni og takið hana úr
sambandi. Leyfið kaffivélinni að kólna áður en hellt er upp á.
Ath.: Setjið aldrei kaffivélina, botnplötuna eða rafmagnssnúruna í vatn.
2. Að hella upp á
Gangið úr skugga um að rafmagnssnúran sé ekki í sambandi.
2.1
Lyftið kaffivélinni af plötunni og setjið það magn af vatni í hana sem
þarf.
2.2
Sjá vatnshæðarmælinn í handfanginu (1/6 dl/bolla). Setjið ávallt
minnst 2 bolla í minni percolator vélarnar og minnst 4 bolla í stærri
gerðina til að útkoman verði sem best. Minna vatn getur leitt til skaða í
vélinni.
2.3
Mælið (1 skeið fyrir hvern bolla) og hellið kaffidufti í körfuna. Dreifið
kaffiduftinu jafnt og setjið lokið á körfuna.
2.4
Setjið körfuna á pípuna. Setjið hlutana saman í kaffivélinni.
2.5
Tryggið að pípan ásamt körfunni og lokinu séu í miðju
kaffivélarinnar.
Ýtið á kaffivélarlokið og setjið könnuna á botnplötuna.
2.6
Tengið rafmagnssnúruna í jarðtengda innstungu.
2.7
2.8
Uppáhelling hefst.
2.9
Þegar kaffið er tilbúið kviknar gaumljósið á sjálfri kaffikönnunni.
2.10
Kaffið helst heitt í könnunni svo lengi sem rafmagnssnúran er í
sambandi. Takið tækið úr sambandi við rafmagn eftir notkun.
Mikilvægt er að taka tækið úr sambandi þar til kaffivélin er tilbúinn til uppáhellingar
og kaffivélarlokið er sett rétt á. Hafið ávallt auga með kaffivélinni á meðan hún er
að hella upp á.
í langan tíma
49