VIKING YouSafe
7. Stökktu út í vatnið með fætur fyrst.
Snúðu þér þannig að þú liggir á bakinu.
Kveiktu á öryggisljósinu, ef þess þarf.
2. VIÐHALD, SKOÐUN OG VIÐGERÐIR
Til að tryggja öryggi þitt er afar mikilvægt að huga að
viðhaldi.
Búninginn ætti að skoða minnst mánaðarlega, í samræmi
við IMO MSC/Circ. 1047.
VIKING mælir með að búningurinn sé skoðaður minnst
mánaðarlega á vottaðri viðhaldsþjónustustöð. Viðgerðir
skal framkvæma á vottaðri viðhaldsþjónustustöð.
Þú finnur viðhaldsþjónustustöð næst þér á www.viking-
life.com.
3. EFTIR NOTKUN Í VATNI
1. Skolaðu búninginn að utan með fersku vatni.
2. Hengdu búninginn til þerris á stóru herðatré og
láttu hann þorna.
3. Þegar björgunarbúningurinn er þurr er honum
pakkað aftur saman í samræmi við leiðbeiningarnar
eða hann geymdur á stóru herðatré.
4. BÚNINGNUM PAKKAÐ SAMAN (mynd 3)
1. Leggðu búninginn flatan á gólfið. Opnaðu
rennilásinn.
2. Brjóttu skálmarnar inn að klofinu.
3. Brjóttu sokkahlutann inn yfir leggina.
4. Brjóttu ermarnar inn yfir brjóstið.
5. Leggðu búninginn í töskuna.
VIKING YouSafe
(PS4191)
Viðvörun
Ef notandi missir rænuna tryggir búningurinn ekki að
hann liggi með andlitið upp.
1. FARIÐ Í BÚNINGINN (mynd 2)
1. Fjarlægðu húfu eða annan höfuðbúnað og farðu úr
skóm og sokkum.
2. Farðu í búninginn með fætur fyrst.
3. Renndu upp að framan.
a) Settu upp hettuna.
4. Festu D-hringinn við krækjuna þvert yfir bringuna.
5. Farðu í hanskana.
6. Blástu flotbúnaðinn upp áður en þú stekkur út í
vatnið.
7. Stökktu út í vatnið með fætur fyrst.
Hurricane (PS4190) / VIKING YouSafe
TM
Hurricane+
TM
Hurricane+ (PS4191)
TM
Snúðu þér þannig að þú liggir á bakinu.
Kveiktu á öryggisljósinu, ef þess þarf.
2. FLOTBÚNAÐUR BLÁSINN UPP
Flotbúnaðinn er hægt að blása upp með tvenns konar
hætti
Handvirkur blástur:
Flotbúnaðurinn er blásinn upp með því að toga fast í
snúruna á blástursrofanum vinstra megin á búningnum.
Blástur um munn:
Lyftu flipanum og blástu lofti inn um innblástursventilinn.
Viðvörun
Þótt flotbúnaðurinn sé prófaður til að þola yfirþrýsting
má ALDREI blása hann upp um munninn fyrir handvirkan
uppblástur
3. VIÐHALD, SKOÐUN OG VIÐGERÐ
Til að tryggja öryggi þitt er afar mikilvægt að huga að
viðhaldi.
Búninginn ætti að skoða minnst mánaðarlega, í samræmi
við IMO MSC/Circ. 1047.
VIKING mælir með að búningurinn sé skoðaður minnst
mánaðarlega á vottaðri viðhaldsþjónustustöð. Viðgerðir
skal framkvæma á vottaðri viðhaldsþjónustustöð.
Þú finnur viðhaldsþjónustustöð næst þér á
www.viking-life.com.
Flotbúnaður skoðaður
Gakktu úr skugga um að flotbúnaðurinn sé óskemmdur.
1. Flotbúnaðinn má blása upp um munn og pakka
svo aftur saman, eins og lýst er í hlutanum
„Búningnum pakkað saman".
2. Opnaðu hlífina yfir búnaðinum og skoðaðu
blástursrofahúsið.
a: Græna gaumljósið á að vera sýnilegt.
b: Flotbúnaðurinn á að vera með 18 g CO
c: Engin göt eða rifur mega vera á opi CO
– skrúfið CO
-hylkið af til að ganga úr skugga
2
um að kúturinn sé heill og óskemmdur.
3. Skoðaðu innblástursventilinn og slönguna.
4. Lokaðu flipanum.
Snúran sem togað er í til að blása búnaðinn upp á að vera
sýnileg á utanverðri hlífinni yfir flotbúnaðinum.
Mikilvægt
Ef flotbúnaðurinn er ekki heill má EKKI nota
björgunarbúninginn.
IS
-kúti.
2
-hylkisins
2
35