Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Toolson KGZ3400 Originalanleitung Seite 122

Kapp-zugsäge
Vorschau ausblenden Andere Handbücher für KGZ3400:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 4
Að stilla fyrirstöðuna.
• Lækkaðu skurðarhausinn og ýttu inn læsipinnanum.
Vertu viss um að borðið sé í 0 geirskurðarstöðu.
• Settu vinkil á móti fyrirstöðunni og næst sagarblaðinu.
• Losaðu skrúfurnar tvær ef sagarblaðið snertir ekki
gráðubogann.
• Stilltu fyrirstöðuna þannig að hún sé í fullri snertingu
við vinkilinn. Hertu skrúfurnar.
Að tengja við rafmagn
Athugaðu hvort að orkugjafinn og úttakið sem notað er, sé
í samræmi við geirskurðarsögina þína. Líttu á matstöflu
mótorsins eða á matstöflu geirskurðarsagarinnar. Allar
breytingar verður viðurkenndur rafvirki að framkvæma.
Þetta er tvöfalt einangrað tæki sem gerir ekki þörf fyrir
jarðtengdu rafkerfi.
VIÐVÖRUN!
Forðastu
snertingu
tenglinum þegar þú kemur tenglinum fyrir (fjarlægir)
eða tekur úr sambandi. Snerting getur valdið
alvarlegu raflosti.
Að nota framlengingarsnúru
Notkun framlengingarsnúru getur leitt til einhverrar
minnkunar á rafmagni. Til að halda þessu í lágmarki
og koma í veg fyrir ofhitnum og hugsanlegrar
úrbræðslu
mótorsins,
skaltu
rafvirkja um að ákvarða lágmarks stærð á rafvírum
framlengingarsnúrunnar.
Framlengingarsnúran
ætti
jarðtengdum tengli sem passar í rafmagnsinnstunguna
í
annan
endann
og
með
sem passar fyrir tengilinn á þessari vél í hinn enda
framlengingarsnúrunnar.
Að festa tækið
Athugið:
Við mælum mjög með því að þú boltafestir þessa
geirskurðarsög tryggilega á vinnubekk til að fá hámarks
jafnvægi fyrir vélina.
• Finndu staðsetningu fyrir fjögur göt fyrir bolta á
bekknum.
• Boraðu í bekkinn með 10 mm bor.
• Festu geirskurðarsögina við bekkinn með boltum,
skífum og róm. Athugaðu að þessar festingar koma
ekki með vélinni.
Að vinna með sögina
VIÐVÖRUN!
Það
aldrei
við innstungu fyrr en lokið hefur verið öllum
uppsetningum og stillingum og þú hefur lesið og
skilið öryggis- og rekstrarleiðbeiningar.
Grunnaðgerðir geirskurðarsagar
• Notaðu alltaf klemmu 17 til að halda verkstykkinu
föstu. 2 göt eru fyrir klemmuna.
• Staðsettu verkstykkið alltaf á móti fyrirstöðunni. Öll
verkstykki sem eru beygð og reyrð og sem ekki er
hægt að halda flötu á borðinu eða móti fyrirstöðunni
geta fest blaðið og ætti ekki að nota þau.
122 І 180
við
skaut
á
biðja
viðurkenndan
vera
útbúin
með
jarðtengda
innstungu
tengja
tengilinn
• Staðsettu aldrei hendurnar nálægt skurðarsvæðinu.
Hafðu hendurnar fyrir utan „Hættusvæði fyrir hendur"
en um er að ræða allt borðið og er það merkt með
merkinu „Engar hendur".
VIÐVÖRUN! Taktu vélina úr sambandi til forðast slys
þar sem efni kastast til vegna ósjálfráðrar ræsingar og
fjarlægðu síðan öll smærri efni.
Þverskurður (Fig. 1, 1.2, 6)
Athugið! Fyrir 90° sniðmát verður hreyfanlega
stoppsláin (22 Fig.1.2) að vera föst í innri stöðunni.
• Fyrir höggskurð, renndu skurðarhausnum í öftustu
stöðu, eins langt og það kemst, og læstu sleðann 1
með læsihandfangi 2. (Fig.6)
• Athugið! Fyrir 90° sniðmát verður hreyfanlega
stoppsláin (22 Fig.1.2) að vera föst í innri stöðunni.
• Opnið stilliskrúfuna (23 Fig.1.2) á hreyfanlegu
stoppslánni (22 Fig.1.2) með sexkanti og ýtið
hreyfanlegu stoppslánni (22 Fig.1.2) innávið.
• Hreyfanlega stoppsláin (22 Fig.1.2) verður að vera
læst í stöðu sem er nógu langt frá innri stöðunni
þannig að fjarlægðin milli stoppslárinnar (22 Fig.1.2)
og sagarblaðsins (8 Fig.1) sé ekki meiri en 8 mm.
• Áður en sagað er, gangið úr skugga um að ekki
verði árekstur milli stoppslárinnar (22 Fig.1.2) og
sagarblaðsins (8 Fig.1).
• Tryggið lásslána (23 Fig.1.2) aftur.
• Lyftið söginni með handfanginu (5 Fig.1) þangað til
það læsist á réttum stað í efstu stöðu.
• Festið efniviðinn með klemmunni (9 Fig.1) á fasta
sögunarborðið til að koma í veg fyrir að efniviðurinn
hreyfist á meðan verið er að saga hann.
• Þrýstið efniviðinum jafnt á stopplínurnar (17 Fig.1);
gangið úr skugga um að hönd sé utan skurðsvæðis
sagarblaðsins.
• Með hægri hönd á handfanginu (5 Fig.1), ýtið lásslánni
(3 Fig.1) þannig að þungamiðja einingarinnar fari
niðurávið.
• Vélin fer í gang þegar ýtt er á start takkann.
• Færið sagarblaðið hægt niður að efniviðinum og sagið
í gegnum það með hæfilegum þrýstingi.
• Þegar búið er að saga, færið höfuð vélarinnar aftur
í efstu (heima) stöðu og ýtið á ON/OFF takkann.
Athugið! Vélin fer sjálfkrafa upp vegna gorms sem
lætur hana fara upp aftur, þannig að ekki sleppa
handfanginu (5 Fig.1) eftir að búið er að saga; leyfið
vélarhausnum frekar að fara hægt upp og haldið örlítið
við á meðan.
Vefjarhöttinn 0°- 45° (Fig. 1, 1.2, 3)
Þverskurðarsögina - að nota til að gera sniðmát uppá
0° - 45° í samræmi við vinnuna.
Mikilvægt. Til að gera sniðmát (sagarhausnum hallað)
verður stillanlega stoppsláin að vera föst í ytri stöðu.
• Opnið
stilliskrúfuna
(23
stoppslánni (22 Fig.1.2) með sexkanti og ýtið
stillanlegu stoppslánni útávið.
• Stillanlega stoppsláin (22 Fig.1.2) verður að vera
fest nógu langt fyrir framan innstu stöðuna þannig
að fjarlægðin milli stoppslárinnar (22 Fig.1.2) og
sagarblaðsins (8 Fig.1) sé samanlagt ekki meira en
8 mm.
Fig.1.2)
á
stillanlegu

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

3901208958

Inhaltsverzeichnis