Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

INTERTECHNO ITKL-30 Bedienungsanleitung Seite 45

Funk-pocket-szenensender
Vorschau ausblenden Andere Handbücher für ITKL-30:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
ISL
Notkunarleiðbeiningar
ITKL-30
Til að slökkva á öllum senum er ýtt lengur (um 2 sek.)
og LED ljósið verður 2x rautt.
Ef nota á fleiri þráðlausa senusenda ITF-100 eða líka t.d. ITKL-30 til að
velja senur þarf aðeins að para nýju sendana við þráðlausa móttakarann
og senurnar verða yfirfærðar með sjálfvirkum hætti.
Skipti á rafhlöðu
3 V CR2540 rafhlaða dugir í um 20.000 notkunarskipti (endingartími um
3 ár) og fylgir með.
Þegar lítið er eftir í rafhlöðunni blikkar rauða LED ljósið á 4 sekúndna
fresti.
Rafhlöðuskipti eru framkvæmd samkvæmt Mynd 4.
Öryggisleiðbeiningar:
Gleypið ekki rafhlöðurnar, hætta á brunasárum af völdum hættulegra
efna!
Þessi vara inniheldur hnapparafhlöðu. Ef hnapparafhlaðan er gleypt
geta alvarleg brunasár myndast innan 2 klukkustunda og leitt til dauða.
Geymið nýjar og notaðar rafhlöður þar sem börn ná ekki til. Ef ekki er
hægt að loka rafhlöðuhólfinu með öruggum hætti skal ekki nota vöruna
lengur og geyma fjarri börnum. Ef grunur leikur á að rafhlöður hafi
verið gleyptar eða þær séu að finna í einhverjum líkamshluta skal leita
tafarlaust til læknis.
Hægt er að finna samræmisyfirlýsingu á www.intertechno.at/CE

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Itf-100

Inhaltsverzeichnis