Hægt er að fá hlífðarpoka fyrir sólhlífina
í fagverslunum ef með þarf.
1. Settu T-standinn saman (sjá mynd A).
2. Settu T-standinn á fyrirhugaðan stað
og settu 4 steyptar hellur ofan á hann
(sjá mynd B).
3. Festu snúningsdiskinn 1 með hjálögðu
skífunum 4 2 og löngu skrúfunum 3 á
T-standinn (sjá mynd C).
4. Skrúfaðu stangarfótinn 4 með hinum
hjálögðu skífunum 4 2 og stuttu skrúfu-
num 5 á snúningsdiskinn 1 (sjá mynd D).
5. Settu hulsuna 6 yfir stangarfótinn.
Gættu að raufinni!
6. Settu sólhlífarstöngina 8 í stangarfótinn
og festu með riffluðu skrúfunum 7 (sjá
mynd E).
Nú er sólhlífin tilbúin til notkunar.
Sólhlífin opnuð
Aðgættu!
– Gættu þess að sólhlífin hafi nægan
stuðning, þ.e. að viðeigandi undir-
staða sé notuð áður en hún er opnuð.
1. Taktu ólina og hlífðarpoka af ef með
þarf.
2. Opnaðu sólhlífina varlega með hen-
dinni, snúðu sveifinni 9 þar til sólhlí-
fin hefur spennst alveg út (sjá mynd F
og G).
Sólhlífinni hallað
• Til að breyta hallanum á sólhlífinni er
ýtt á læsinguna 10 á gripinu og gripið
fært upp eða niður. Láttu gripið læsast
í æskilegri stöðu (sjá mynd H).
Sólhlífinni snúið
• Til að snúa sólhlífinni er ýtt með fæti-
num á læsisveifina 11. Snúðu sólhlífin-
ni síðan í æskilega stöðu (sjá mynd I).
Sólhlífin beygð
1. Ýttu handfanginu 12 niður (sjá mynd J).
2. Beygðu sólhlífina með hendinni í
viðeigandi stöðu (sjá mynd K).
3. Ýttu handfanginu 12 aftur upp og slep-
ptu því (sjá mynd L).
Þegar himni sólhlífarinnar er sleppt
smellur stöngin sjálfkrafa á sinn stað.
Sólhlífinni lokað
Aðgættu!
– Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni. Það tjón sem
annars getur hlotist af fellur ekki undir
ábyrgðina.
– Þegar sólhlífinni er lokað getur það
gerst að yfirdekkið klemmist á milli
teinanna. Við það skal toga varlega í
yfirdekkið á milli teinanna.
1. Hallaðu sólhlífinni aftur í lóðrétta stöðu
ef þörf krefur (sjá mynd M).
2. Ýttu á lásinn 10 á handfanginu og renn-
du handfanginu niður (sjá mynd N).
3. Lokaðu sólhlífinni með sveifinni 9
(eins og á mynd F).
4. Ef yfirdekkið er klemmt á milli teinan-
na skal toga varlega í það á milli tei-
nanna (sjá mynd O).
5. Notaðu meðfylgjandi ól til að binda sól-
hlífina saman og settu síðan hlífðarpo-
kann á ef með þarf (sjá mynd O og P).
IS
31