Herunterladen Diese Seite drucken

AEG BBB8002QB Benutzerinformation Seite 165

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für BBB8002QB:

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 132
Turbo Grilling (Blástursgrillun)
Til að steikja stór kjötstykki eða alifuglakjöt
á beini á einni hillustöðu. Til að baka grat‐
ínrétti og til að brúna.
True Fan Cooking (Eldun með hefð‐
bundnum blæstri)
Til að steikja kjöt og baka kökur. Stilltu á
lægra hitastig en á yfir-undir hita þar sem
viftan dreifir hitanum jafnt inni í ofninum.
Frozen Foods (Frosin matvæli)
Fullkomið fyrir tilbúnar máltíðir (t.d. fransk‐
ar kartöflur, krókettur eða vorrúllur).
Conventional Cooking (Hefðbundin
matreiðsla)
Til að baka og steikja í einni hillustöðu.
Pizza Function (Pítsuaðgerð)
Best til að baka pítsur og aðra rétti sem
þurfa meiri hita neðan frá.
Bottom Heat (Undirhiti)
Veldu þessa aðgerð eftir eldun til að brúna
matinn meira á botninum ef þörf er á. Not‐
aðu lægstu hillustöðuna.
SPECIALS (SÉRAÐGERÐIR)
Preserving (Niðursuða)
Til að sulta grænmeti og ávexti skaltu setja
niðursuðukrukkur í bökunarplötu fylltar
með vatni, og nota hitaþolnar glerkrukkur
með smellujárni eða skrúfloki af sömu
stærð. Notaðu neðstu hillustöðuna.
Dehydrating (Þurrkun)
Til að þurrka sneidda ávexti, grænmeti og
sveppi. Mælt er með að opna ofnhurðina
af og til meðan á þurrkunarferlinu stendur
til að hleypa gufumettuðu lofti út og ávöxt‐
um að þorna betur.
Plate Warming (Upphitun disks)
Til að forhita diska áður en borið er fram.
Dough Proving (Hefun deigs)
Til að hraða hefun gerdeigsins. Breiddu
yfir deigið til að koma í veg fyrir að það
þorni.
Au Gratin (Gratínera)
Fyrir rétti eins og lasagne eða kartöflugrat‐
ín. Til að baka gratínrétti og til að brúna.
Slow Cooking (Hægeldun)
Eldunarferli með lágu hitastigi. Þetta er til‐
valið til að elda viðkvæman mat (t.d. nau‐
takjöt, kálfakjöt eða lambakjöt).
Keep Warm (Halda hita)
Til að halda mat heitum. Vinsamlegast ath‐
ugaðu að sumir réttir halda áfram að eld‐
ast og þorna upp á meðan þeim er haldið
heitum. Breiddu yfir réttinn ef þörf krefur.
Bread Baking (Brauðbakstur)
Notaðu þessa aðgerð til að baka brauð og
rúnnstykki með fagmannlegum hætti er
varðar stökka skorpu, lit og gljáa á skorp‐
unni.
MICROWAVE
Microwave (Örbylgja)
Upphitun, eldun, orkusvið: 100 - 1000 W
Defrost (Affrysta)
Affrysting margvíslegra matartegunda,
orkusvið: 100 - 200 W
Reheat (Upphita)
Upphitun á tilbúnum máltíðum, orkusvið:
300 - 700 W
Liquid (Vökvi)
Upphitun á drykkjum og súpum, orkusvið:
600 - 1000 W
MICROWAVE COMBINATION
(BLÖNDUÐ ÖRBYLGJUAÐGERÐ)
True Fan Cooking + MW (Eldun með
hefðbundnum blæstri + örbylgja)
Bakstur á einni hillustöðu. Aðgerðin með
örbylgjuviðbót, orkusvið: 100 - 600 W.
Conventional Cooking + MW (Hefð‐
bundin matreiðsla + örbylgja)
Bakstur og steiking í einni hillustöðu. Að‐
gerðin með örbylgjuviðbót, orkusvið: 100 -
600 W.
Grill + MW (Grill + örbylgja)
Til að grilla og brúna mat í einni hillustöðu.
Aðgerð með örbylgjuviðbót, orkusvið: 100
- 600 W.
Turbo Grilling + MW (Blástursgrillun +
örbylgja)
Steiking á stærri kjötstykkjum eða alifug‐
lakjöti á einni hillustöðu. Til að baka grat‐
ínrétti og til að brúna. Aðgerðin með örbyl‐
gjuviðbót, orkusvið: 100 - 600 W.
6.2 Stilling: Upphitunaraðgerðir
1. Kveiktu á heimilistækinu. Skjárinn sýnir
sjálfgefna hitunaraðgerð og hitastigið.
ÍSLENSKA
165

Werbung

loading