Herunterladen Diese Seite drucken

IKEA APTITLIG AA-2109668-2 Bedienungsanleitung Seite 9

Design jon karlsson

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 5
Íslenska
Áður en brettið er tekið í notkun
Til að vernda skurðarbrettið fyrir fitu og til að
það hrindi betur frá sér raka, ætti að bera á það
olíu. Notaðu olíu sem má komast í snertingu við
matvæli, eins og jurtaolíu. Berðu olíuna á allt
brettið, þurrkaðu það og endurtaktu meðferðina
eftir sólarhring.
Umhirða skurðarbrettisins
Þrífið skurðarbrettið með því að þurrka það
með rökum klút eða skrúbba það með bursta.
Látið brettið ekki vera í snertingu við vatn í
langan tíma eða liggja í bleyti eða raka. Það
getur valdið sprungum í viðnum.
Þerrið skurðarbrettið vandlega en látið það ekki
komast í snertingu við háan hita til að það þorni
fyrr.
Pússið yfirborðið með fínum sandpappír og
berið aftur á það olíu til að gera brettið upp.
Nokkur ráð
Það er góð hugmynd að nota mismunandi
skurðarbretti fyrir mismunandi mat. Óeldaður
kjúklingur inniheldur til dæmis bakteríur sem
ættu aldrei að komast í snertingu við mat sem
er borðaður hrár. Áhöld og skurðarbretti sem
hafa komist í snertingu við hráan kjúkling þarf
þess vegna alltaf að þvo mjög vandlega.
Það er líka ráðlagt að nota sérstök skurðarbretti
fyrir mat eins og lauk, fisk o.þ.h. Af þessum mat
er sterk lykt sem smitast auðveldlega í annan
mat.
9

Werbung

loading