Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

HERKULES 15.460.42 Originalbetriebsanleitung Seite 81

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 1
Anleitung_HES_170_SPK7__ 10.08.12 09:43 Seite 81
Varúð!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem fara
verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og skaða.
Lesið því notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar
leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu ef
það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á slysum
eða skaða sem hlotist getur af notkun sem ekki er
nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Tækislýsing (mynd 1)
1. Suðuhaldfang
2. Jarðtengingarklemma
3. Stillihjól fyrir suðustraum
4. Stilling á milli 230 V / 400 V
5. Viðvörunarljós vegna ofhitunar
6. Suðustraumskvarði
7. Burðarhaldfang
8. Rafmagnsleiðsla 400 V
9. Rafmagnsleiðsla 230 V
2. Innihald
Rafsuðutæki
3. Mikilvæg tilmæli
Lesið vinsamlegast allar notandaleiðbeiningarnar
vandlega og farið eftir þeim tilmælum sem þar eru
tekin fram. Lærið að nota tækið rétt og örugglega með
notandaleiðbeiningunum og öryggisleiðbeiningunum.
Öryggisleiðbeiningar
Farið ávalt eftir
VARÚÐ
Notið tækið einungis eins og lýst er í þessum
leiðbeiningum: Rafsuða með húðuðum
rafsuðupinnum
Óleyfileg notkun á þessu tæki getur leitt til
alvarlegra slysa á fólki, dýrum og eignum. Notandi
tækisins er ábyrgur fyrir eigin öryggi og annars
fólks í nánd:
Nauðsynlegt er að lesa notandaleiðbeiningarnar
og farið eftir öllum tilmælum.
Viðgerðir og/eða umhirðuvinna má einungis vera
framkvæmd af viðurkenndum fagaðilum.
Einungis má nota þær suðuleiðslur sem fylgja
með tækinu (16 mm
2
gúmmíhúðuð leiðsla)
Gangið úr skugga um að hirt sé reglulega um
tækið.
Tækið má ekki standa við vinnu þannig að það sé
þröngt um það og það á ekki að stand upp við
vegg, við það er tryggt að það komist nægjanlega
mikið loft inn um kæligötin. Gangið úr skugga um
að tækið sé rétt tengt við rafmagn (sjá lið 6.).
Forðist alla skemmdir eða álag á
rafmagnsleiðslum. Takið tækið úr sambandi við
straum áður en að það er fært til.
Athugið að ástand suðuleiðslunnar,
suðuhaldfangs og suðuhaldfang (-); Skemmdir á
einangrun og á straumleiðandi hlutum geta
orsakað hættulegar aðstæður og skert gæði
suðunnar.
Rafsuða skapar neista, glóandi málmhluti og reyk,
athugið þess vegna: Að fjarlægja allt eldfimt efni
og/eða hluti frá vinnusvæðinu.
Gangið úr skugga um að það loft nægjanlega vel
um tækið.
Sjóðið ekki á ílátum, tunnum eða rörum, sem hafa
innihaldið eldfima vökva eða gas. Forðist alla
beina snertingu við suðurafrásina; Spenna án
álags, sem er á milli suðuhaldfangs og
jarðklemmu (-) getur verið hættuleg.
Geymið eða notið tæki ekki í röku eða blautu
umhverfi og ekki í rigningu.
Hlífið augum með þar til gerðum rafsuðuglerjum
(DIN gráðu 9-10), sem fest eru í suðuhjálminn.
Notið vettlinga og þurran vinnufatnað sem er laus
við olíu og fitu til þess að hlífa húðinni fyrir
útfjólublárri geislun suðulogans.
Notið rafsuðutækið ekki til þess að þýða rör.
Vinsamlegast athugið!
Ljósgeisli suðubogans getur skemmt augu og
orsakað bruna á húð.
Rafsuða skapar neista og dropa af fljótandi
málmi, vinnustykkið sem soðið er í byrjar að glóa
og helst lengi heitt.
Við rafsuðu myndast gufur sem geta verið
skaðlegar heilsu. Allur rafstraumur getur undir
vissum kringumstæðum verið lífshættulegur.
Farið ekki nær suðuloganum en 15 m.
Hlífið ykkur (líka fólk í nánd) gegn hættulegum
eiginleikum suðulogans.
Varúð: Við mismunandi ástandi rafrásarinnar sem
tækið er tengt við getur það valdið truflunum hjá
öðrum notendum á rafrásinni.
Varúð!
Ef að rafrásin sem notuð er undir of miklu álagi geta
aðrir notendur á rafrásinni orðið fyrir truflunum á
IS
81

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Hes 170

Inhaltsverzeichnis