Herunterladen Diese Seite drucken

AEG I84AV423FB Benutzerinformation Seite 177

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für I84AV423FB:

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 137
7.3 Ábendingar og ráð fyrir
SenseBoil®
Valmöguleikinn virkar best til að sjóða vatn og
elda kartöflur.
Hann virkar ekki með steypujárni og
pottum með teflon eða álíka húðun t.d.
keramík húðun. Mælt er með
glerhúðuðum stálpottum til að ná sem
bestum árangri þegar kartöflur er soðnar.
Athugið hvort potturinn sem þú er með hentar
fyrir SenseBoil® með því að fylgjast með
fyrsta skiptinu sem þú notar hann.
Til að nota SenseBoil® á skilvirkan hátt skal
fylgja leiðbeiningum hér að neðan:
• Fyllið helming eða þrjá fjórðu pottsins með
köldu kranavatni, fyllið hann upp að 4 sm
frá brún pottsins. Notið ekki minna en 1
eða meira en 5 lítra af vatni. Gangið úr
skugga um að heildarþyngd vatnsins (eða
vatnsins og kartaflnanna) sé á milli 1-5 kg.
• Ef þú vilt elda kartöflur, skulu þær vera
undir vatni en verið viss um að einn fjórði
af pottinum sé tómur.
• Til að ná bestu útkomunni skal aðeins elda
heilar, óafhýddar meðalstórar kartöflur.
• Gangið úr skugga um að kartöflurnar séu
ekki of þéttar.
Hitastilling
Nota til:
1
Haltu elduðum mat heitum.
1 - 3
Hollandaise sósa, brætt: smjör, súkkul‐
aði, matarlím.
1 - 3
Storkna: dúnkenndar eggjakökur, bök‐
uð egg.
3 - 5
Láttu hrísgrjón og rétti úr mjólk malla,
hitaðu upp tilbúnar máltíðir.
5 - 7
Gufusjóddu grænmeti, fisk, kjöt.
7 - 9
Gufusjóddu kartöflur.
• Forðist að framleiða ytri titring (t.d. með
því að nota blandara eða með því að
leggja farsíma næst helluborðinu) þegar
kveikt er á valmöguleikanum.
• Ef þú vilt nota salt skal bæta því á vatnið
eftir að það nær suðumarki.
• Valmöguleikinn virkar ekki á réttan hátt
fyrir katla og expressokönnur.
7.4 Öko Timer (Vistvænn tímastillir)
Til að spara orku slekkur hitari
eldunarhellunnar á sér áður en hlóðmerki
niðurteljarans heyrist. Mismunur á
notkunartíma veltur á því hvaða hitastig er
stillt á og tímalengd eldunar.
7.5 Dæmi um eldunaraðferðir
Það er ekki línuleg fylgni á milli hitastillingar á
eldunarhellu og aflnotkunar hennar. Þegar þú
eykur hitann er það ekki hlutfallslega jafn
mikil aukning á aflnotkun. Þetta þýðir að
eldunarhella með miðlungshita notar minna
en helming afls hennar.
Gögnin í töflunni eru aðeins til
viðmiðunar.
Tími
Ráðleggingar
(mín)
eins og
Settu lok á eldunarílátin.
þörf er á
5 - 25
Hrærðu til af og skiptis.
10 - 40
Eldaðu með lok á.
25 - 50
Bættu við að minnsta kosti tvöfalt meiri
vökva en hrísgrjón og hrærðu mjól‐
kurréttum saman við þegar aðgerðin
er hálfnuð.
20 - 45
Bættu við nokkrum matskeiðum af vö‐
kva.
20 - 60
Notaðu að hámarki ¼ L af vatni fyrir
750g af kartöflum.
ÍSLENSKA
177

Werbung

loading