Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Leiðbeiningar Um Notkun - KitchenAid 5KHB2571 Anleitung

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für 5KHB2571:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 17
TÖFRASPROTINN ÞINN NOTAÐUR
Matvæli
Kjöt
Möndlur/Hnetur
Hvítlaukur
Laukur
Ostur
Harðsoðin egg
Gulrætur
Kryddjurtir
*
Vinnslutímioghraðieruáætluð.
Raunverulegnotkunkannaðverabreytilegeftirgæðummatvælannaogóskaðrisöxunarstærð.
Leiðbeiningar um notkun
• Skerðu matvæli í föstu formi í lítil stykki
svoauðveldaraséaðblandaeðasaxa.
• Töfrasprotinn er búinn hitavörn gegn
miklum notkunarhita. Ef töfrasprotinn
stöðvastskyndilegameðanánotkunstendur
skaltu taka hann úr sambandi og gefa honum
10mínúturtilaðendurstillasigsjálfvirkt.
• Til að forðast skvettur skaltu setja
töfrasprotannniðuríblöndunaáður
enþúýtiráaflhnappinnogsleppa
aflhnappinumáðurenþútekur
töfrasprotann upp úr blöndunni.
• Þegarþúertaðblandaískaftpotti
eðaáeldavélahelluskaltutakapottinn
af hitahellunni til að verja töfrasprotann
gegn ofhitnun.
• Tilaðfásembestablöndunskaltuhalda
töfrasprotanumáskáogfærahannvarlega
uppogniðurinniíílátinu.Ekkiberja
áblöndunnimeðtöfrasprotanum.
• Tilaðkomaívegfyriraðflæðiuppúr
skaltugeraráðfyrirplássiíílátinufyrir
lyftingublöndunnarþegarþúnotar
töfrasprotann.
W10506678A_13_IS.indd 181
Leiðbeiningarum vinnslu saxara
Magn
Undirbúningur
200 g
Skorið í 2 cm teninga
200 g
Heilar hnetur settar í
10–12geirar
Heilir geirar settir í
100 g
Skornirífjórðunga
100 g
Skorinn í 1 cm teninga
2
Heil egg sett í
200 g
Meðalstórgulrótskorin
ífjórðunga
50 g
Fjarlægja stöngla
Hraði
5
3
3
3
5
4
3
4
• Vertuvissumaðsérlegalöngsnúra
töfrasprotansliggiekkiyfirheitahitahellu.
• Ekkilátatöfrasprotannliggjaíheitum
pottiáeldavélarhellunniþegarhann
er ekki í notkun.
• Fjarlægðuharðahluti,einsogávaxtasteina
eðabein,úrblöndunniáðurenþúblandar
eðasaxartilaðhjálpatilviðaðkoma
ívegfyrirskemmdiráblöðunum.
• Ekkinotatöfrasprotannþinntilaðvinna
kaffibaunireðahörðkryddeinsogmúskat.
Vinnslaþessaramatvælagætiskemmt
blöðin í töfrasprotanum.
• Ekkinotakönnunaeðasaxaraskálina
í örbylgjuofni.
• Þeytarinnúrryðfríastálinukannað
rispa eða gera för í viðloðunarfría
áferð;forðastuaðnotaþeytarannmeð
viðloðunarfríumeldunaráhöldum.
• Til að koma í veg fyrir slettur skal nota
áfestanlegaþeytarannídjúpumílátum
eða pönnum.
Tími
*
15 sekúndur
25 sekúndur
15 sekúndur
15 sekúndur
30 sekúndur
3 púlsar
15 sekúndur
15 sekúndur
181
7/11/12 1:51 PM

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis