01. Viðvörun, fall úr stiga
03. Skoðaðu stigann eftir afhendingu. Fyrir hverja
notkun skal sjónrænt skoða stigann til að tryggja að
engar skemmdir séu fyrir hendi og notkun hans sé
örugg. Ekki nota skemmdan stiga
05. Ekki nota stigann á ójöfnum eða óstöðugum grunni
07. Ekki reisa stiga á mengaðri jörð
09. Ekki fara upp né niður nema þú snúir að stiganum
11. Forðast skal vinnu sem setur álag frá hlið á stiga, til
dæmis borun frá hlið í gegnum traust efni
13. Notið ekki óviðeigandi skófatnað þegar klifrað er
upp stigann
15. Viðvörun, rafmagnshætta. Auðkennið alla raf
magnshættu á vinnusvæðinu, til dæmis loft línur
eða útsettan rafbúnað, og ekki nota álstiga þegar
rafmagnshætta er til staðar
17. Ef stiginn er afhentur með jöfnunarstöngum og
þessar stangir skal koma fyrir af notan danum fyrir
hverja notkun skal þessu lýst á stiganum og í
notendaleiðbeiningunum
20. Hallandi stiga með rimum skal nota við réttan halla
22. Stigar sem notaðir eru til að fá aðgang að hærra
svæði skulu vera framlengdir að minnsta kosti 1 m yfir
lendingarstað og fastir tryggilega, ef nauðsyn krefur
24. Ekki halla stiganum að óstöðugu yfirborði
26. Allur lásbúnaður fyrir framlengdar rimar/þrep skal
skoðaður og læstur fyrir hverja notkun
T1. Fyrir þýska TRBS 2121: Í skrefum með
lágmarksdýpi 80 mm er leyfilegt að vinna án
takmarkana upp að 2 metra hæð. Standa hæð milli 2
og 5 m gerir tímabundna vinnu allt að 2 klst.
02. Notendahandbókin hefur að geyma frekari
upplýsingar
04. Hámarks heildarþyngd, 150 kg
06. Ekki færast of mikið í fang
08. Að hámarki einn notandi
10. Vertu með tryggt grip í stigann þegar farið er upp/
niður. Notfærðu þér varúðarráðstafanir til viðbótar ef
slíkt er ekki hægt
12. Ekki bera búnað sem er þungur eða erfiður er í
meðhöndlun á meðan stiginn er notaður
14. Ekki nota stiga ef þú ert ekki í góðu líkamsástandi.
Ákveðnir sjúkdómar eða lyf, misnotkun áfengis eða
fíkniefna geta gert notkun stiga óörugga
16. Ekki nota stigann sem brú
18. Stigi til heimilisnotkunar
19. Stigi fyrir atvinnunotkun
21. Hallandi stiga með þrepum skal nota á meðan
þrepin eru í láréttri stöðu
23. Aðeins skal nota stigann í þá átt sem gefin er til
kynna, notið aðeins á annan máta ef nauðsyn krefur
sökum hönnunar stigans
25. Ekki standa á síðasta metra sundurdraganlega
stigans
27. Ekki setja hendur/fingur þínar á rimasvæðið þegar
stiginn er færður í mögulegar notkunarstöður
T2. Fylgdu stranglega tilmælunum um árlega skoðun
til að búa til endurteknar venjur og endurskoða ástand
vörunnar. Nánari upplýsingar er að finna í
viðhaldsáætlun Telesteps.
IS