Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Orðalisti; Digital Audio; Dolby Digital; Hafið Samband Við Ikea - IKEA UPPLEVA AA-1081823-2 Bedienungsanleitung

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 21
104
9 Orðalisti
ARC
Audio Return Channel er tækni sem notuð er fyrir HDMI tengi í sjónvörpum og hljóðkerfum.
ARC leiðir hljóðið úr myndinni í gegnum HDMI snúruna í hljóðkerfið. Það kemur í veg fyrir
þörfina á því að setja upp aukasnúru fyrir hljóðið.

Digital Audio

Digital Audio er hljóðmerki sem hefur breytt í talnagildi. Stafrænt hljóð má senda gegnum
margar rásir. Analogue hljóð er bara hægt að senda gegnum tvær rásir.
Dolby
Digital
®
Kerfið þjappar saman stafrænu hljóði sem Dolby Laboratories hafa þróað. Það býður upp á
víðóma hljóm (2ch) eða margrása hljóð.
HDCP
HDCP vörn. Þessi möguleiki veitir trygga útsendingu á stafrænu efni milli ólíks búnaðar (til
að koma fyrir óleyfilegan höfundarrétt).
HDMI
®
HDMI er háhraða stafræn tenging sem getur setn óþjappaða háskerpumyndo g stafrænt,
margrása hljóð. Það skilar miklum gæðum í mynd og hljóði. HDMI er alveg samhæfanlegt
DVl. Eins og HDMI-staðlar krefjast, skilar tenging við HDMI eða DVI-vörur án HDCP engri
mynd eða hljóði.)
HDMI-CEC
HDMI tengingin veitir sameinaða stjórnun sjónvarps og hljóðkerfis í gegnum HDMI CEC
merki. Þú getur notað eina fjarstýringu til að stjórna báðum tækjum. T.d. breyta hljóðstyrk,
leita að tengingu, kveikja og slökkva á báðum tækjum og skipta um stöðvar.
MP3
Skráarsnið með hljóðgögnum í samþjöppuðu kerfi. MP3 er skammstöfun á Motion Picture
Experts Group 1 (eða MPEG-1) Audio Layer 3. Með MP3-sniði, getur einn CD-R geisladiskur
or CD- RW geisladiskur innihaldið meira en tífalt meira gagnamagn en venjulegur
geisladiskur.
PCM
Pulse Code Modulation. Stafrænt hljóðkóðunarkerfi.
10 Hafið samband við IKEA
Ef þið einhverjar spurningar um nýja UPPLEVA sjónvarpið eða hljóðkerfið eða þurfið þjónustu
eða aðstoð, hafið samband við viðskiptamannaþjónustu IKEA Á www.IKEA.com.
Þar getið þið fengið bestu mögulegu aðstoð, lesið handbókina vandlega áður en þið hafið
samband við okkur. Og hafið vörunúmerið tilbúið þegar þið hringið. Þið finnið þetta 8 stafa
númer á kvittuninni eða aftan á UPPLEVA sjónvarpinu eða hljóðkerfinu.
Downloaded from
www.Manualslib.com
manuals search engine

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis